Morgunblaðið - 28.09.2008, Page 55

Morgunblaðið - 28.09.2008, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 55 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Burn After Reading kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Mirrors kl. 10:30 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 - 3 LEYFÐ Lukku Láki kl. 1 - 3 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 1:50, 4 og 9 Sýnd kl. 2 - 4 og 6eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL M Y N D O G H L J Ó Ð -S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 8 og 10:15 Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 - 4 og 6:10 -T.S.K., 24 STUNDIR „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINSTIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRITÍMA...“ - DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - DÓRI DNA, DV FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! HÖRKU HASAR SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LEVI, tveggja mánaða gamall sonur bandaríska leik- arans Matthews McConaugheys, nýtur sín vel í vatni. Það segir McConaughey að minnsta kosti, en hann legg- ur mikla áherslu á að sonurinn feti í fótspor sín og gerist brimbrettakappi. Hann vill því venja hann við vatnið snemma. „Sonur minn elskar að fara í sturtu. Við erum líka bún- ir að fara niður að strönd, en hann er náttúrlega búinn að vera „í vatni“ í níu mánuði,“ segir leikarinn, en Levi er fyrsta barn hans og kærustunnar Camilu Alves. „Levi fer á fyrstu brimbretta-æfinguna sína um leið og hann lærir að ganga,“ segir Alves um málið. Hrifinn af vatni Reuters Sérstakur náungi Matthew McConaughey. GAGNRÝNENDUR í Bandaríkj- unum eru síður en svo hrifnir af þáttaröðinni Little Britain USA, sem sýningar hefjast á innan skamms, að sögn breska dagblaðs- ins Daily Mail. Þeir Matt Lucas og David Walliams, höfundar Little Britain, gerðu þættina sérstaklega fyrir bandarískan markað. „Little Britain er aðallega bara gróft og þeir njóta þess sérstak- lega að gera lítið úr staðalmynd- um af Bandaríkjamönnum,“ sagði gagnrýnandinn Brian Lowry. „Grínið kemst sjaldan á hærra plan en brandarar sem krotaðir eru á veggi almenningssalerna.“ Í fyrsta þættinum kynna Lucas og Walliams til sögunnar nýjar persónur, meðal annars tvo vaxtarræktarmenn sem eiga í leynilegu ástarsambandi, en gaml- ir kunningjar á borð við Vicky Pollard, Lou og Andy verða einnig með. Rosie O’Donnel verður í gestahlutverki og David Schwimmer leikstýrir nokkrum þáttum. Brandarar á lágu plani Óborganlegir David Walliams og Matt Lucas sem vaxtarræktarkappar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.