Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 850 krr á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI -DV-S.V., MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ JOURNEY TO THE C... kl. 1:403D - 3:503D - 63D - 8:103D LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SMART PEOPLE kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára DARK KNIGHT kl. 10:10 LEYFÐ GET SMART kl. 1:40 - 3:50 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - 24 STUNDIR - S.V., MBL- Ó.H.T., RÁS 2 SÝND Í ÁLFABAKKA ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EKKI FYRIR BÍLVEIKA! FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA WILD CHILD kl. 4 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ LÚXUS VIP GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6:10 LEYFÐ GEIMAPARNIR kl. 4 LEYFÐ LÚXUS VIP SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 8 - 10:10 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP kl. 1:30 - 5:50 LEYFÐ LÚXUS VIP JOURNEY TO THE C... kl. 5:50 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára TROPIC THUNDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára STAR WARS: C. W. kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM ALLIR SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN, Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA! ÍSLE NSK T TA L Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÚTVARPSSTÖÐVAR heyra brátt fortíðinni til því internetið er kom- ið til að breyta upplifun fólks af tónlist. Hver nennir að hlusta á útvarpsstöð þar sem einhver plötusnúður ræður lagavalinu – plötusnúður sem hefur kannski agalega sérstakan tónlistarsmekk eða er í allt öðruvísi skapi en hlustandinn? Musicovery.com er málið: hreint ótrúlegur tónlistarbrunnur á net- inu sem gerir netnotendum kleift að sækja sér sífelldan straum af tónlist alveg eftir skapi og smekk. Gestir vefsíðunnar geta valið sér tónlistarstefnu eða stefnur af öll- um skalanum, frá djassi til klass- ískrar tónlistar og frá gospel til rapps, og líka valið að hlusta á tónlist frá ákveðnum tímabilum. Frá drunga yfir í gleði Ekki er nóg með það, heldur er bókstaflega hægt að velja tónlist eftir skapi með því að haka á skala frá drungalegu yfir í glað- legt og frá rólegu yfir í orkumikið. Ef um er að ræða danstónlist má stilla útvarpstölvuna eftir því hvort tónlistin á að vera ör eða hæg og hvort hún á að henta vel eða illa til dans. Tónlistarúrvalið er rosalegt og virðist jafnvel óþrjótandi. Sá sem þetta skrifar er hrifnastur af að stilla á klassíska tónlist og hefur líklega aldrei heyrt sama lagið tvisvar á Musicovery. Ef vantar notalega tóna til að skapa þægi- legt andrúmsloft þarf ekki nema ýta á nokkra takka á skjánum, en ef þörf er á líflegri takti til að halda dampi í dagsins önn gildir það sama, og frá Musicovery flæðir straumur af lögum sem eru eins og klæðskerasniðin fyrir stund og stað. Allt er þetta ókeypis og hljóm- gæðin alveg hreint bærileg. Það eina sem notandinn þarf að sætta sig við eru örlitlar og vel þol- anlegar auglýsingar sem vísa í vefsíður þar sem kaupa má upp- tökur af laginu sem er í spilun. Þeir sem tíma hafa geta keypt sér áskrift að síðunni og eru þá engar auglýsingar og hljóðstraumurinn í hi-fi-gæðum. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.MUSICOVERY.COM» Reuters Stjörnufans Aretha Franklin er á Musicovery og er þar í félagsskap nánast allra merkilegra og ómerkilegra, leiðinlegra og skemmtilegra tónlistarmanna sögunnar. Einmitt lagið sem þú vilt heyra Einfalt Notendaviðmótið er með einfaldasta og auðskild- asta móti. Bara ýta á nokkra takka og hækka í hátölurum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.