Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 58
BANDARÍSKA leikkonan Jennifer Aniston reynir nú allt hvað hún getur til þess að krækja aftur í fyrrverandi kærasta sinn, söngvarann John Mayer, en þau hættu saman í síðasta mánuði. Fregnir herma að hún hringi í kappann á hverjum degi, og reyni að koma honum í skilning um hvað hann fer á mis við. „Það kom John skemmti- lega á óvart að heyra í henni. Hann segir að þau séu í stöðugu símasambandi, og að hann hlakki mikið til að hitta hana,“ sagði heimild- armaður um málið. Mayer mun þó hafa nokkrar áhyggjur af Aniston, en undanfarið hefur sést til hennar þar sem hún er úti að skemmta sér með vinum sínum. Talið er að það hafi hún gert til þess að reyna að komast yfir Mayer. Vill kærastann aftur Reuters 58 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir í Múlaprófastsdæmi. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ársól. Njörður P. Njarðvík. 09.00 Fréttir. 09.03 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 „Ég trúi því, sannleiki“150 ára minning Þorsteins Erlingssonar skálds. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 11.00 Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju. Séra Þór Hauksson prédikar. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ísland og Evrópusambandið. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (4:8) 14.00 Útvarpsleikhúsið: Dauði trúðs- ins eftir Árna Þórarinsson. Leikgerð: Hjálmar Hjálmarsson. Meðal leik- ara: Hjálmar Hjálmarsson, Marta Nordal, Þórhallur Gunnarsson, Jóhann Sigurðarson, Guðrún S. Gísladóttir. Tónlist: Hallur Ingólfs- son. Leikstjóri: Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. (1:5) 15.00 Hvað er að heyra?. Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá hátíðartónleikum sem haldnir voru í Salnum í Kópavogi sl. sunnudag í tilefni af sjötugsafmæli Atla Heimis Sveinssonar. Á efnisskrá eru verk eftir Atla Heimi: Morgunsöngvar að vori I–VI og Minning II. Kolbeinn Bjarnason, Guðmundur Krist- mundsson og Elísabet Waage leika. Dona nobis pacem. Guðni Franzson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir , Elfa Margrét Ingvadóttir, Kirstín Erna Blöndal, Margrét Sigurðar- dóttir og Sólveig Samúelsdóttir flytja. Rapp. Hamrahlíðarkórinn syngur, Helgi Hrafn Jónsson leikur á básúnu og Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst frá Möðruvöllum ræðir við prestskonur í dreifbýli á öldinni sem leið. 20.30 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 21.10 Orð skulu standa. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sigur- jónsson flytur. 22.15 Í söguferð um Brasilíu. Um- sjón: Þorleifur Friðriksson. (e) (3:5) 23.00 Andrarímur í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Veður og tónlist. 08.00 Barnaefni 11.05 Í sálarháska (H–E Double Hockey Sticks) (e) 12.30 Silfur Egils Umsjón hefurEgils Helgasonar. 13.55 Saga Indlands (Story of India) (e) (2:6) 14.55 Nunnan (e) 15.55 Park Lane – Draumabíllinn (Drömmen om det ypperste) (e) 16.50 Willtir Westfirðir Ferðast frá Látrabjargi að Hornströndum auk Reyk- hólasveitar og Stranda- sýslu. (e) (2:2) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Rauðka (e) 17.45 Skoppa og Skrítla (e) (12:12) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Hugrún „Huggy“ Ragnarsdóttir. Textað á síðu 888. 20.20 Svartir englar Leik- endur: Sigurður Skúlason, Sólveig Arnarsdóttir, Steinn Ármann Magnús- son, Davíð Guðbrandsson, Helgi Björnsson o.fl. Text- að á síðu 888. Bannað börnum. (2:6) 21.10 Leystur úr álögum (Durch Liebe erlöst) . (2:2) 22.40 Í sálarháska (Sea of Souls) Ung hjón sem verða fyrir missi kaupa sér nið- urnítt sveitasetur á af- skekktum stað í Skotlandi. Fljótlega komast þau að því að húsið á sér skugga- lega sögu. Leikendur: Bill Paterson, Ben Miles, Neve McIntosh. (2:2) 23.45 Silfur Egils (e) 01.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnefni 11.30 Latibær 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Nágrannar 14.15 Chuck 15.00 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 15.45 Dagvaktin 16.20 Spjallþáttur Jon Stewart: Vikuútgáfan (The Daily Show: Global Edition) 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.00 Mannamál Umsjón hefur Sigmundur Ernir Rúnarsson fjallar við gesti um málefni líðandi stund- ar, menninguna og allt þar á milli. 19.35 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsókn- um sínum. 20.10 Dagvaktin Fram- hald af Næturvaktinni 20.40 Tölur (Numbers) 21.25 Konungurinn (The Tudors) Johnathan Rhys Meyers fer með hlutverks Hinriks VIII og Anita Briem fer með hlutverk þriðju eiginkonu Hinriks. 22.20 Óþægilegur sann- leikur (An Inconvenient Truth) 23.55 Hótel Babýlon (Hotel Babylon) 00.50 Mannamál Umsjón hefur Sigmundur Ernir Rúnarsson. 01.25 Vélarfræðingurinn (The Machinist) 03.05 Sylvia 04.40 Tölur (Numbers) 05.25 Fréttir 07.50 PGA mótaröðin (Tour Championship) 09.50 Spænski boltinn (Espanyol – Barcelona) Útsending frá leik. 11.30 Formúla 1 (F1: Singapúr / Kappakstur- inn) Bein útsending. 14.15 NFL deildin (NFL Gameday) Hver umferð í deildinni skoðuð. 14.45 Landsbankadeildin Útsending frá leik Kefla- víkur og Fram. 17.10 Formúla 1 (F1: Singapúr / Kappakstur- inn) 19.00 PGA mótaröðin (Tour Championship) Bein útsending. 22.00 F1: Við endamarkið 22.40 NFL deildin (Dallas – Washington) Úts. frá leik. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 20. 08.00 Last Holiday 10.00 Meet the Fockers 12.00 Knights of the South Bronw 14.00 I’m With Lucy 16.00 Last Holiday 18.00 Meet the Fockers 20.00 Knights of the South Bronw 22.00 The Weather Man 24.00 Fallen: The Destiny 04.00 The Weather Man 06.00 Thelma and Louise 07.50 MotoGP (e) 12.05 Dr. Phil (e) 15.50 What I Like About You (e) 16.15 Innlit / útlit Umsjón hafa Nadia Banine og Arn- ar Gauti. (e) 17.05 Britain’s Next Top Model (e) 17.55 How to Look Good Naked (e) 18.45 Singing Bee (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Robin Hood Svartir riddarar fógetans safnast saman í kastalanum og heita stuðningi við aðgerðir til að steypa Ríkharði kon- ungi úr stóli. (6:13) 21.00 Law & Order (7:22) 21.50 Swingtown (7:13) 22.40 C.S.I: Miami Horatio rannsakar morð á skilorð- isfulltrúa og grunar að morðinginn gæti verið ná- tengdur sér. (e) 23.30 30 Rock Tina Fey og Alec Baldwin eru í aðal- hlutverkunum. Jack ræður einkaspæjara til að grafa upp allt sem General Elect- ric gæti fundið um hann. . 23.55 The Eleventh Hour (e) 00.45 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 3 18.50 Seinfeld 19.40 The Dresden Files 20.25 Twenty Four 3 21.10 Happy Hour 22.00 So you Think you Can Dance 00.50 Seinfeld 3 01.40 Seinfeld 02.30 Sjáðu 02.55 Tónlistarmyndbönd GREINILEGT er að nor- rænir sjónvarpsáhorfendur eru mikið fyrir breska saka- málaþætti. Fyrir þá sem eru með úrval sjónvarpsstöðva heima hjá sér er þetta mikið happ. Á hverju einasta kvöldi er hægt að horfa á sakamálaþátt ef flett er á milli RÚV-, DR-, SVT- og NRK-stöðvanna. Úrvalið stendur gjarnan á milli Taggarts, Dalziels og Pascoes, Frosts eða Wall- anders, svo nokkrir þátt- anna séu nefndir. Ljósvaki varð reyndar fyrir gríðarlegum von- brigðum með síðastnefndu þættina. Wallander er ekki svipur hjá sjón miðað við hinn sterka og lifandi kar- akter úr sænsku sakamála- sögunum góðu eftir Henn- ing Mankell. Taggart stendur fyrir sínu þótt maðurinn sem þættirnir eru kenndir við sé löngu fallinn frá og aðrir teknir við. Það er eitthvað heimilislegt við að hafa Jackie á skjánum en hún hefði auðvitað átt að taka við af Jim gamla. Dalziel og Pascoe eru vandaðir þættir frá BBC sem hafa verið framleiddir frá árinu 1996. Þrátt fyrir að þættirnir fjalli um tvíeyki er Warren Clark í hlutverki Andys Dalziels (ath. borið fram Díell) stjarna þátt- anna. Hann er eins og marg- ir aðrir lögreglumenn í sjón- varpi bæði skapstyggur og drykkfelldur en tekst þó að fara fram úr klisjunum. Af þessum þáttum eru það þó þættirnir um Frost lög- regluforingja sem bera af. David Jason leikur þennan indæla en samt harðsnúna lögreglumann, sem elskar indverskan mat, einkar vel. Það er því gleðiefni að ITV frumsýnir nýja þætti með Frost í október en kannski síður að Jason er búinn að tilkynna að Frost fari á eftirlaun 2009. ljósvakinn Bestur Jason sem Frost. Norrænir sakamálaaðdáendur Inga Rún Sigurðardóttir 08.30 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund Omega 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 16.00 David Wilkerson 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Bl. íslenskt efni 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp 15.30 Åpen himmel: Fra Hekkingen Fyr 16.00 Lillefot og vennene hans 16.25 Herr Hikke 16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Himmelblå 18.50 Oppskrift for framtiden 19.50 The Weatherman 21.30 Kveldsnytt 21.50 Rally Hedemarken 22.20 Et løfte til de døde 23.10 Uka med Jon Stewart 23.35 Ekstremvær jukeboks NRK2 12.50 Motorsport: STCC 13.55 Uka med Jon Stewart 14.20 Det hendte en natt 16.00 Norge rundt og rundt 16.25 Faktor: Værprofeten 16.55 Den lunefulle naturen 17.25 Verdensarven 17.40 Grosvold 18.25 Viten om 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen: Manon 22.05 Dagens Dobbel 22.10 Fred Kavli – en ny Nobel? SVT1 14.25 Lena + Orup 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Saltön 17.15 Hemliga svenska rum 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Andra Avenyn 18.30 Sportspegeln 19.15 Ashes to ashes 20.10 Dina, mina och våra barn 20.40 Solen 21.10 Byss 21.25 Five days 22.25 Carin 21:30 SVT2 12.30 Vem vet mest? 15.00 I love språk 16.00 Sverige! 17.00 Stockholm Early Music Festival 2008 18.00 Göteborg – en hotad stad 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Monsantos värld 21.50 Rapport 22.00 Carnivàle ZDF 13.15 Making–of “Mein Herz in Chile“ 13.20 Evelyn Hamanns Geschichten aus dem Leben 14.05 heute 14.10 Wilsberg und der Mord ohne Leiche 15.40 Wahl in Bayern 17.00 heute/Wahl in Bayern/Wetter 17.30 Expedition Erde 18.15 Kleine Lüge für die Liebe 19.45 heute–journal/ Wahl in Bayern/Wetter 20.15 Kommissarin Lund – Das Verbrechen 22.05 ZDF–History 22.50 heute 22.55 nachtstudio 23.55 My First Love ANIMAL PLANET 12.00 Monkey Life 13.00 Pandamonium 14.00 Mekong – Soul of a River 15.00 Australia’s Terrify- ing Top 20 16.00 Animal Crackers 17.00 Animal Park – Wild on the West Coast 18.00 Monkey Life 19.00 Pandamonium 20.00 Mekong – Soul of a River 21.00 Animal Precinct 22.00 Wildlife SOS 23.00 Animal Park – Wild on the West Coast BBC PRIME 13.00 Last of the Summer Wine 15.00 Who The Dickens Is Mrs Gaskell? 16.00 Trouble at the Top 17.30 I’ll Show Them Who’s Boss 19.00 Days that Shook the World 21.00 Complete Obsession – Body Dysmorphia 22.00 Deafblind 23.00 Days that Shook the World DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Ultimate Survival 14.00 Really Big Things 15.00 Deadliest Catch 16.00 Miami Ink 18.00 American Chopper 19.00 Myth- busters 20.00 Engineering the World Rally 21.00 Mean Machines 22.00 Ross Kemp In Afghanistan 23.00 Kill Zone EUROSPORT 15.15 Summer Biathlon 16.30 Table Tennis 17.15 Tennis 18.30 Motorsports 19.00 Fight sport 21.00 Summer Biathlon 22.00 Cycling 23.00 Motorsports HALLMARK 12.50 Murder 101 14.20 Bridesmaids 16.00 Go Toward the Light 17.40 Wild at Heart 18.30 King- dom 19.20 Reunion 20.50 Redeemer 22.20 Sep- arated by Murder MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Reckless 13.45 The in crowd 15.20 After the Fox 17.00 UHF 18.35 Carrie 20.10 10:30 P.m Summer 21.35 Angels & Insects 23.30 Pumpkin NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Engineering Connections 13.00 Howard Hughes: The Secret History 14.00 Code Broken Arrow: The Vietnam War 15.00 Air Crash Inve- stigation 16.00 Falklands: Sea Of Fire 17.00 Ul- timate Shark 18.00 Blowdown: Explosive Eng- ineering 19.00 Engineering Connections 20.00 Band of Brothers 22.30 Code Broken Arrow: The Vietnam War 23.30 Taboo ARD 12.00 ARD–exclusiv 12.30 Bilderbuch: Im Spreetal 13.15 Bahia – Das Herz Brasiliens 13.45 Radsport: WM 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.35 Landtagswahl in Bayern 17.30 Berliner Runde 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Tagesthemen extra 20.00 Anne Will 21.00 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 ttt – titel thesen temperamente 22.00 Hotel 23.15 Tagesschau 23.25 Dein Schicksal in meiner Hand DR1 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Den store dag 13.45 HåndboldSøndag: Ikast–Brande EH – Viborg HK 15.30 Bamses Billedbog 16.00 Drømmen om dybet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Det konservative Folkepartis landsråd 17.30 De store katte 18.00 Sommer 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt 19.55 Col- umbo på universitetet 21.25 Macbeth DR2 12.00 Maraton – 24 timer med Ali Hamann 13.00 Naturtid 14.00 Syv mænd rider igen 15.40 Historien om konservesdåsen 16.00 Kult- urguiden på DR2 16.30 Modige kvinder 17.00 Tysklandsarbejderne 17.30 Lakha Lama 2860 Søborg 18.00 Frilandshaven 18.30 Nye dans- kere 19.00 Monopolets Helte 19.50 Mellem 2 verdenskrige 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 Smags- dommerne 22.30 Det sidste barn 23.15 Hitlers krigere NRK1 15.15 Då Tall Ships Races kom til vesle Måløy 92,4  93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni liðinnar viku Sýnt á klst fresti til 12.15 daginn eftir. 20.45 Gönguleiðir 13 Sæludagar í Svarfaðardal - seinni hluti. (e) 21.45 og 22.45. stöð 2 sport 2 09.15 Stoke – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 10.55 4 4 2 12.15 Portsmouth – Tottenham (Enska úrvals- deildin) Bein útsending. 14.45 Wigan – Man. City (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 17.05 Arsenal – Hull City (Enska úrvalsdeildin) 18.55 Everton – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 20.35 4 4 2 Umsjón hafa Heimir Karlsson og Guðni Bergsson. Farið yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. 21.55 Man. Utd. – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 23.35 Newcastle – Black- burn (Enska úrvalsdeildin)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.