Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 57 / AKUREYRI SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 69.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Á SELFOSSI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Þegar Charlie Bartlett talar þá hlusta allir! SÝND Í KRINGLUNNI Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH - H.G.G., POPPLAND -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GUARDIAN - S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! WILD CHILD kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10 B.i. 12 ára STAR WARS: C.W. m/ísl. texta kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK / SELFOSSI WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 7 ára MAKE IT HAPPEN kl. 10:10 LEYFÐ MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10:10 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 12 ára MIRRORS kl. 10:10 B.i. 16 ára MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 Síðustu sýningar LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ FREGNIR herma að söngvarinn Robert Plant hafi samþykkt að fara með hljómsveit sinni, Led Zeppelin, í tónleikaferðalag um heiminn. Hinir meðlimir sveitarinnar, gít- arleikarinn Jimmy Page, bassaleik- arinn John Paul Jones og trommu- leikarinn Jason Bonham voru farnir að búa sig undir að fara á tónleika- ferðalag án Plants, en hann mun hafa skipt um skoðun þegar þeir fé- lagar fóru að leita að öðrum söngv- ara í hans stað. „Þeir voru kannski ekki búnir að gefa upp alla von með Robert, en þeir voru hins vegar ákveðnir í að fara í tónleikaferðalag og voru alvar- lega farnir að leita að öðrum söngv- ara,“ sagði heimildarmaður. „Þegar Robert áttaði sig á því að þeim var alvara með að gera þetta án hans, ákvað hann að hugsa málið betur.“ Hinir meðlimirnir munu vera him- inlifandi með þessa ákvörðun söngv- arans, og er nú stefnt að því að halda í tónleikaferðalag næsta sum- ar. Led Zeppelin kom saman að nýju á tónleikum í Lundúnum í desem- ber, og slógu þeir í gegn. Hávær orðrómur hefur verið uppi um hugs- anlega tónleikaferð í kjölfarið. Sveitin var upphaflega stofnuð ár- ið 1968 og er af mörgum talin besta rokksveit sögunnar. Í ham Meðlimir sveitarinnar í góðum gír um miðjan áttunda áratuginn.Reuters Ómissandi Það er varla hægt að hugsa sér lög á borð við „Dazed and Confused“, „Whole Lotta Love“, „Heart- breaker“ og „Stair- way to Heaven“ án þátttöku söngv- arans Roberts Plants. Zeppelin á túr í sumar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.