Morgunblaðið - 28.09.2008, Síða 57

Morgunblaðið - 28.09.2008, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 57 / AKUREYRI SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 69.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Á SELFOSSI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Þegar Charlie Bartlett talar þá hlusta allir! SÝND Í KRINGLUNNI Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH - H.G.G., POPPLAND -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GUARDIAN - S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! WILD CHILD kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10 B.i. 12 ára STAR WARS: C.W. m/ísl. texta kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK / SELFOSSI WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 7 ára MAKE IT HAPPEN kl. 10:10 LEYFÐ MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10:10 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 12 ára MIRRORS kl. 10:10 B.i. 16 ára MAMMA MIA kl. 5:50 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 Síðustu sýningar LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ FREGNIR herma að söngvarinn Robert Plant hafi samþykkt að fara með hljómsveit sinni, Led Zeppelin, í tónleikaferðalag um heiminn. Hinir meðlimir sveitarinnar, gít- arleikarinn Jimmy Page, bassaleik- arinn John Paul Jones og trommu- leikarinn Jason Bonham voru farnir að búa sig undir að fara á tónleika- ferðalag án Plants, en hann mun hafa skipt um skoðun þegar þeir fé- lagar fóru að leita að öðrum söngv- ara í hans stað. „Þeir voru kannski ekki búnir að gefa upp alla von með Robert, en þeir voru hins vegar ákveðnir í að fara í tónleikaferðalag og voru alvar- lega farnir að leita að öðrum söngv- ara,“ sagði heimildarmaður. „Þegar Robert áttaði sig á því að þeim var alvara með að gera þetta án hans, ákvað hann að hugsa málið betur.“ Hinir meðlimirnir munu vera him- inlifandi með þessa ákvörðun söngv- arans, og er nú stefnt að því að halda í tónleikaferðalag næsta sum- ar. Led Zeppelin kom saman að nýju á tónleikum í Lundúnum í desem- ber, og slógu þeir í gegn. Hávær orðrómur hefur verið uppi um hugs- anlega tónleikaferð í kjölfarið. Sveitin var upphaflega stofnuð ár- ið 1968 og er af mörgum talin besta rokksveit sögunnar. Í ham Meðlimir sveitarinnar í góðum gír um miðjan áttunda áratuginn.Reuters Ómissandi Það er varla hægt að hugsa sér lög á borð við „Dazed and Confused“, „Whole Lotta Love“, „Heart- breaker“ og „Stair- way to Heaven“ án þátttöku söngv- arans Roberts Plants. Zeppelin á túr í sumar?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.