Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
3 1 6 9 2 7 8 5 4
8 7 5 4 1 6 3 2 9
9 4 2 8 3 5 7 1 6
1 6 3 7 4 2 9 8 5
7 2 8 3 5 9 6 4 1
4 5 9 6 8 1 2 7 3
2 3 7 1 9 4 5 6 8
6 8 4 5 7 3 1 9 2
5 9 1 2 6 8 4 3 7
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
dagbók
Í dag er sunnudagur 28. september,
272. dagur ársins 2008
Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að
þér elskið hver annan, eins og ég hef
elskað yður. (Jh. 15, 12.)
Víkverji getur varla gengið ógrát-andi inn á Hótel Borg. Þar er
ekkert eins og það var áður. Gamla
sjarmanum var hent um leið og skipt
var um innréttingar.
Vegna þess tilfinningalega upp-
náms sem Víkverji kemst í vegna
breytinganna á Hótel Borg leggur
hann ekki leið sína þangað nema
brýna nauðsyn beri til. Hann kom
þar um daginn og það þyrmdi yfir
hann. Hvernig datt mönnum í hug að
breyta Borginni? Af hverju sagði
enginn neitt á sínum tíma? spurði
Víkverji sig hvað eftir annað en átti
engin svör. Nútíminn getur verið
hroðalegur!
x x x
Víkverji fer stundum á Mokka.Þar eru alltaf sömu innrétt-
ingar. Víkverji fyllist öryggistilfinn-
ingu bara við að koma inn á Mokka.
Svona eiga kaffihús að vera. Lítil,
notaleg og alltaf eins. Svo er ekkert
verið að skipta um matseðil. Þegar
maður biður um samloku með
skinku, osti og aspas veit maður ná-
kvæmlega hvað maður fær og fyllist
tilhlökkun.
x x x
Eitt einkenni á nútímanum er sí-felld tilraunastarfsemi. Til-
raunastarfsemi er í góðu lagi meðan
ekki er beinlínis verið að eyðileggja
það sem gott er. En einmitt það hef-
ur gerst á Hótel Borg. Þegar maður
gengur þar inn mætir manni glimm-
er. Maður horfir furðu lostinn í
kringum sig og hugsar: Hér get ég
alls ekki verið! Svo gengur maður
inn á Mokka og hugsar: Hér vil ég
vera!
x x x
En það er semsagt búið að eyði-leggja Hótel Borg, var gert fyr-
ir allnokkrum árum og ekkert lengur
við því að segja. Samt má harma að
það skuli hafa gerst. Vonandi hvarfl-
ar ekki að eigendum Mokka að rífa
innréttingar og gera veitingahúsið
silfrað og smart. Ef það verður þá er
ekki mikið eftir í kaffihúsaflóru
Reykjavíkur. víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 gáskafengin,
8 kærleiks, 9 hárug,
10 reið, 11 hinn,
13 skyldmennið, 15
flandur, 18 upplýsa, 21 í
smiðju, 22 blauðan,
23 guð, 24 skopsaga.
Lóðrétt | 2 að baki,
3 aumir, 4 slátra, 5 for,
6 dýraríki, 7 yndi,
12 ílát, 14 pest, 15 för,
16 áreita, 17 rannsaka,
18 kjána, 19 iðkun,
20 fífl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 dorma, 4 bútur, 7 gemla, 8 rímur, 9 rúm,
11 ræna, 13 trúr, 14 folar, 15 þjöl, 17 étur, 20 stó,
22 koddi, 23 labba, 24 nærri, 25 Njáli.
Lóðrétt: 1 dugur, 2 rúman, 3 afar, 4 barm, 5 tímir,
6 rýrar, 10 útlát, 12 afl, 13 tré, 15 þokan, 16 öldur,
18 tíbrá, 19 róaði, 20 sili, 21 ólán.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4
Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Bd3
c5 8. O–O cxd4 9. Rxd4 Be7 10. b3 O–O
11. Bb2 a6 12. He1 Dc7 13. Df3 He8 14.
Dh3 e5 15. Rf5 Bxf5 16. Dxf5 Bd6 17.
g3 Had8 18. Had1 De7 19. He2 g6 20.
Dg5 Kg7 21. Dh4 h6 22. f4 Rd7 23.
Dxe7 Hxe7 24. Be4 Rf8 25. Kg2 f6 26.
fxe5 fxe5 27. Hed2 Hed7
Staðan kom upp í heimsmeistara-
móti kvenna sem lauk fyrir skömmu í
Nalchik í Rússlandi. Hin 14 ára Yifan
Hou (2557) frá Kína hafði hvítt gegn
Elinu Sedinu (2344) frá Ítalíu. 28.
Hxd6! og svartur gafst upp enda
mannstap óumflýjanlegt eftir
28…Hxd6 29. Bxe5+.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Falinn litur.
Norður
♠G62
♥ÁK42
♦2
♣ÁKG62
Vestur Austur
♠K984 ♠Á5
♥DG5 ♥109863
♦D964 ♦K87
♣109 ♣754
Suður
♠D1073
♥7
♦ÁG1053
♣D83
Suður spilar 3G.
Standard-spilarar hafa um nokkurt
skeið fylgt þeim sagnstíl að hlaupa yfir
tígul í svari við laufopnun ef hægt er að
melda hálit í staðinn. Hönd suðurs er
dæmigerð. „Rétta“ svarið við 1♣ er 1♠,
enda er litið svo á að makker varði lítt
um tígullengd svarhandar í þessari
stöðu og mikilvægara sé að finna hugs-
anlega samlegu í hálit strax. Zia
Mahmood var liðsmaður Bandaríkj-
anna í álfukeppninni við Evrópu á dög-
unum og hann sagði 1♠ við laufopnun
félaga síns í norður. Endaði síðan sem
sagnhafi í 3G án þess að hafa nefnt tíg-
ulinn á nafn.
Tor Helness kom út með ♦4. Boye
Brogeland í austur lét kónginn og Zia
dúkkaði! Boye spilaði næst ♦8 og Zia
setti tíuna. Helness drap og spilaði
grunlaus enn einum tígli, sem dugði
Zia í tíu slagi.
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert óhræddur. Svo lengi sem
þú heldur áfram að velja hugsanirnar
sem halda þér kjörkuðum verður það svo.
Notaðu athygli stjarnanna í dag til að
snúa vanda í lausn.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Munnur þinn segir eitt og hegðun
þín annað. Þú getur grætt heilmikið á því
að lesa í hárfín skilaboðin sem fara á milli
þín og ástvinanna.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert ekki einn um það að vera
viðkvæmur tilfinningalega, en þú tekur á
því með klassa. Það er gáfulegt af þér að
forðast ósætti. Leyfðu öðrum að takast á.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú reynir að átta þig á af hverju
þú ættir að vera þakklátur fyrir þau sí-
felldu vandræði sem þú lendir í. Þegar þú
kemst í gegnum þau ertu klárari en áður.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Það bíður þín eitthvað töfrandi
handan við hornið. Til að geta notið þess
til fulls verður þú að kasta frá þér göml-
um hugmyndum og gefa þig óvissunni á
vald.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Fjölskyldan, vinnan, ástin, þetta
blandast allt fallega saman í gómsætan
rétt í þessari viku. Þetta mun hafa áhrif á
hvernig þú sérð framann og framtíðina.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Einhver reynir að sýna þér stuðning
en gerir það líklega á kolrangan hátt.
Leiðbeindu honum. Láttu vita hvernig þú
vilt láta hjálpa þér – og þakkaðu fyrir þig.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Að lokum muntu komast á
toppinn. Þar mun þér ekki líða öðruvísi
en núna. Njóttu orkunnar sem er í gangi
á þessum tímum breytinga í lífi þínu.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú vilt helst ekki samþykkja
eitthvað bara af því að það er erfitt að
breytast. Mótþrói þinn er viðeigandi og
veikari aðilar njóta góðs af framtaki þínu
til að leiðrétta aðstæður.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú ert meira en tilbúinn til að
synda á móti straumnum til að upplifa
það sem fáir upplifa. Og nú er komið að
einum slíkum djörfum strákapörum.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það er óþarfi að rembast. Þró-
un er óumflýjanleg. Þú þarft ekki að gera
handtak til að hlutirnir færist á næsta
stig. Slakaðu á og leyfðu því að gerast.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Spurningin um hversu miklu þú
ættir að deila kemur upp. Hvað með allt?
Það mun án efa enda allt þjark. Mikil
gæfa fylgir því að vilja gefa allt.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
28. september 1930
Hús Elliheimilisins Grundar
við Hringbraut í Reykjavík
var vígt. Elliheimilið hafði þá
starfað annars staðar í átta ár.
Séra Bjarni Jónsson sagði í
ræðu við vígsluna: „Sam-
fögnum hinum aldurhnignu
sem hér eiga skjól og biðjum
þess að hér megi þeim ávallt
vel vegna.“
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
Hjónin Björg Lára Jónsdóttir og
Kristján Helgason frá Ólafsvík eiga
fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í
dag, 28. september.
Gullbrúðkaup
Guðrún Krist-
insdóttir,
Blöndubakka 14,
Reykjavík er sex-
tug í dag, 28.
september. Af
því tilefni tekur
hún á móti gest-
um í Oddfellow-
húsinu, Vonar-
stræti 10, Reykjavík, á milli kl. 17
og 19 á afmælisdaginn.
60 ára
Sigríður
Ágústa Guð-
mundsdóttir,
„Bíbí“, er áttræð
í dag, 28. sept-
ember. Börnin
hennar verða
með heitt á könn-
inni í samkomu-
salnum á Skúla-
götu 40, frá kl. 16 til 18 í dag.
Nánustu skyldmenni og vinir okkar
sem vilja samgleðjast henni eru
hjartanlega velkomnir.
80 ára
RUNÓLFUR Birgir Leifsson, framkvæmdastjóri
fjármála- og rekstrarsviðs Háskólans í Reykjavík,
heldur upp á fimmtugsafmælið sitt í dag með frek-
ar óvanalegum hætti. „Ég ætla að fara í óvissuferð
með nánustu fjölskylduna,“ segir hann og vill skilj-
anlega ekki gefa meira upp um þá ferð.
Runólfur segist yfirleitt hafa verið með hefð-
bundnar afmælisveislur en þetta er í fyrsta sinn
sem hann skipuleggur ferð sem þessa. „Ég ákvað
að breyta aðeins út af laginu núna,“ segir hann.
Beðinn um að rifja upp gamla afmælisdaga
nefnir Runólfur þrítugsafmælið sem eftirminni-
lega veislu. Hann var í hljómsveit ásamt félögum sínum og sáu þeir
um að halda uppi stuðinu í veislunni. „Ég spilaði í hljómsveitinni í
mínu eigin afmæli.“
Tónlist er enda eitt aðaláhugamála Runólfs en hann spilar á gítar í
blúsbandinu Stílbrot sem hittist og spilar einu sinni í viku. „Við spil-
uðum mikið hér áður fyrr en nú erum við orðnir bílskúrsband,“ segir
hann. Hann segir bandið sjálft búið að vera til í um 5 ár en flestir fé-
laganna hafi spilað saman í áratugi, með hléum þó.
Runólfur segir bandið nánast hætt að spila opinberlega þó það hafi
einstaka sinnum spilað fyrir fatlaða á góðgerðarsamkomum.. „Reynd-
ar ætlum við að halda blústónleika í nóvember og við ætlum að fá með
okkur einhverja góða söngkonu.“ ylfa@mbl.is
Runólfur B. Leifsson framkvæmdastjóri 50 ára
Fjölskyldan í óvissuferð
Nýirborgarar
Efstastig
2 3 5 4
6 5 2
9 4 8
7 4 9
6 1
9 8 2
1 9 4
9 5 3
5 8 4 3
4 8 6 5 3 2 7 9 1
9 3 1 6 7 8 2 5 4
5 7 2 9 4 1 3 8 6
8 1 5 7 6 3 4 2 9
2 6 3 4 8 9 1 7 5
7 4 9 2 1 5 6 3 8
6 5 8 1 2 7 9 4 3
1 9 7 3 5 4 8 6 2
3 2 4 8 9 6 5 1 7
Lausn síðustu Sudoku
5 9 2 8 6 7 3 1 4
3 1 6 5 9 4 8 7 2
4 7 8 2 3 1 9 5 6
6 2 1 4 5 9 7 8 3
8 5 7 3 2 6 4 9 1
9 4 3 1 7 8 6 2 5
2 3 9 7 4 5 1 6 8
7 8 5 6 1 3 2 4 9
1 6 4 9 8 2 5 3 7
Frumstig
1 6 7 5
5 4 9 3
3 2 5 7
9 4 1
2 3 5 1 8 7
6 8 4
3 7 5 1
7 2 8 4
8 3 6 2
Miðstig
2 7 6 5
8 4 2
6 8 4
7 2 4 8 6
4 2 5 3
1 3 9 4 8
1 9 2
2 5 1
6 7 9 4
;)
Nýbakaðir foreldrar?
Sendið mynd af nýja ríkisborgaranum
ásamt upplýsingum um fæðingarstað
og stund, þyngd, lengd
og nöfn foreldra, á netfangið
barn@mbl.is