Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ S Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Burn After Reading kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Babylon A.D. kl 8 - 10 B.i. 16 ára Pineapple Express kl 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Brideshead Revisited kl 10:30 B.i. 12 ára - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í BORGARBÍÓI Burn After Reading kl. 8 - 10 B.i.16ára Lukku Láki kl. 2 - 4 LEYFÐ Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára Journey To The Cent... kl. 4 - 6 EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ Grísirnir 3 kl. 2 LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Mögnuð mynd byggð á samnefndr bók eftir Evelyn Waugh um forboðna ást. ÖLLUM FREISTINGUM FYLGJA AFLEIÐINGAR * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sveitabrúðkaup kl. 5:45 LEYFÐ Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ Lukku Láki kl. 4 LEYFÐ Grísirnir 3 kl. 4 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER GÁFUR ERU OFMETNAR KOLSVÖRT KÓMEDÍA FRÁ JOEL OG ETHAN COEN. ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRUM “NO COUNTRY FOR OLD MEN” OG “BIG LEBOWSKI” BEINT Á TOPPINN Í USA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLS- KYLDU HANS! SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! HÖRKU HASAR „ SPRENGHLÆGILEGUR GAMANFARSI ÞAR SEM HEILT HLAÐBORÐ AF LEIKURUM FER Á KOSTUM“ -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓ Squeezebox Iðnó17:30 ≥Regnboginn ≥Norrænahúsið ≥ Iðnó ≥midi.is Sunnudagur 28. september Squeezebox var einn alræmdasti skemm- tistaður New York-borgar þar til borgarstjórinn Rudy Giuliani lét loka honum. Leikstjóri svarar spurningum á eftir. Óbyggða-Gandhi The Frontier Ghandhi Iðnó20:00og22:30 Heimsfrumsýning á ótrúlegri sögu Badshah Khan, múslímisks friðarsinna, sem tók 21 ár að filma. Leikstjórinn Teri McLuhan svarar spurningum eftir fyrrri sýninguna. Eftirskóla 15:30 Fuglasöngur 15:30 Steinþögn/Sagahlutanna 15:30 Fljúgðuhærra 15:30 Heima 17:30 Saga52 17:30 Blómáreki 17:30 Upprisan 17:30 AskjaPandóru 20:00 Zift 20:00 Varðandivatn/Ísskápur 20:00 Kaltborð 20:00 Égheflengielskaðþig 22:30 Öxin 22:30 Hvísliðítrjánum/Íleitaðgoðsögn 22:30 Fyrirmorgundaginn 22:30 Ungarhetjur:10-12ára 13:30 Ungarhetjur:10áraogyngri 15:30 Sjálfsvígsferðaþjónusta 17:30 Flæði: Ívatnsinsnafni 20:00 Villtsamsetning:PortrettafArth... 22:30 Heilagtstríðfyrirástina 15:30 Squeezebox 17:30 Óbyggða-Gandhi 20:00 Óbyggða-Gandhi 22:30 Eitt fjörugasta lag sumarsins íBretlandi var léttur ogskemmtilegur slagari með Noah and the Whale, „5 Years’ Time“, sem kom út í vor. Lagið er fjörugt og textinn fjallar um það hve allt er líflegt og skemmtilegt, eða svo heldur maður í það minnsta framan af. Þegar maður heyrir Noah and the Whale í fyrsta sinn kemur Belle and Sebastian ósjálfrátt upp í hugann, en ekki bara sú fína sveit heldur líka Neutral Milk Hotel og svei mér þá ef ekki er keimur af The Kinks ca. 1968–69 og líka smáskvetta af The Broken Family Band. Þar eru semsé í sveitinni þættir frá gamalli breskri söngskemmtanahefð, smávægilegt þjóðlagarokk, lítilræði af krútti og svo textar sem flétta saman gleði og fjöri og dauða og beiskri kímni. Til að mynda í laginu sem getið er í upphafi þar sem sungið er um það hvað lífið verði yndislegt að vera úti að ganga í sólinni með elskunni sinni eftir fimm ár, en svo kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist því kannski var það eina sem hélt þeim saman yfirborðskennt hjal og skemmtanalíf – er ekki eins líklegt að eftir fimm ár verði allt búið? Eftir fimm ár verði þau óvinir? Perlur á band Höfuðpaur hljómsveitarinnar er lagasmiðurinn og söngvarinn Charl- ie Fink, sem byrjaði víst snemma að semja tónlist, sjóða saman lög og syngja. Eins og hann lýsir því sjálfur var hann frekar pasturslítill laga- smiður og gafst á endanum upp við að semja lög. Eftir að hafa legið und- ir feldi í u.þ.b. ár áttaði hann sig loks á því hvað það var sem hann vildi segja og ekki síst að best væri að stíga inn í skuggann í leit að sjón- arhorni – sorg og sút væri miklu for- vitnilegri en gaman og gleði og eins og segir í einu laga hans: Hvernig er hægt að njóta lífsins ef maður þekkir ekki dauðann? Eftir þessa uppljómun léku laga- smíðarnar í hendi hans, hver perlan af annarri hraut inn á band, en ekki þótti honum nóg að flytja lögin einn með kassagítarinn svo hann smalaði saman í hljómsveit. Fyrstur munstr- aður á skútuna var Doug bróðir hans sem tók að sér trommuleik og saman unnu þeir að nokkrum lögum sem sum áttu eftir að raðast á áður- nefnda breiðskífu, en síðan gekk til liðs við þá æskuvinur þeirra, Matt Urby „Whale“, sem bassaleikari. Eftir nokkra tónleika sem tríó slóg- ust í hópinn fiðluleikarinn Tom „Fiddle“ Hobden og söngkonan Laura Marling, en þess má geta að ýmisleg fleiri hljóðfæri koma við sögu, aðallega slagverk ýmiss konar sem þeir lemja allir, en einnig blást- urshljóðfæri og ukulele, svo fátt eitt sé talið. Laura Marling staldraði reyndar stutt við, því hún hóf sóló- feril og hvarf á braut fyrir stuttu. Heiti sveitarinnar er sérkennilegt, svo ekki sé meira sagt, en opinber skýring er að það sé soðið upp úr heiti kvikmyndarinnar „The Squid and the Whale“ og nafni leikstjóra þeirrar myndar, Noah Baumbach. Nói og hvalurinn Þó sumar og sól séu upplífgandi, er óneitanlega skemmtilegra að skoða skuggahliðarnar en velta sér upp úr sífelldri gleði og hamingju. Ekki þó bein- línis í þunglyndi eða kröm, heldur að allt hið sæta sé gott með smábeiskju- keim í bland. Það sannast vel á bresku sveitinni Noah and the Whale, því þó músíkin sé fjörug, kemur efinn í ljós þegar skyggst er undir yfirborðið. Kerskni Þunglyndu fjörkálfarnir í Noah and the Whale. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.