Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 60
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 272. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 10 °C | Kaldast 4 °C  SV 3-8 m/s, skýj- að og dálítil rigning með köflum s- og v-lands, úrkomulítið na- og a-lands. » 8 ÞETTA HELST» Of langur tími  Afgreiðslutími úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála er óviðunandi að mati forstöðumanns nefndarinnar. Aðeins hefur grynnk- að á þeim málum sem bíða úrlausnar hjá nefndinni, en staðan er samt ekki viðunandi. » 2 Vinna að framboði  Starfsfólk utanríkisráðuneytisins leggur mikla vinnu í það þessar vik- urnar að tryggja Íslandi sæti í ör- yggisráði Sameinuðu þjóðanna, en kosið verður 17. október. Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingi- björg Sólrún Gísladóttir utanríkis- ráðherra hafa átt fundi með þjóðar- leiðtogum í New York undanfarna daga. » 4 Alþjóðlegt safn  Haraldur Sigurðsson eldfjalla- fræðingur vinnur að því að koma á fót alþjóðlegu eldfjallasafni í Stykk- ishólmi. Hann telur Snæfellsnesið vera vasaútgáfu af jarðfræði Ís- lands. » 10 Ísland og Noregur saman  Sameiginlegt íslensk-norskt fisk- veiðistjórnunarkerfi fyrir Norð- austur-Atlantshaf gæti verið álit- legur kostur, gangi Ísland og Noregur í ESB. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Höfðinu barið … Forystugreinar: Mataröryggi ógnað Reykjavíkurbréf Ljósvakinn: Norrænir sakamálaaðdáendur UMRÆÐAN» Spá 4% atvinnuleysi Nýskráningum ökutækja fækkar Fleiri í framhaldsnám þegar harðnar á dalnum Um hveralykt Olíupeningar eru góðir … Mannslíf fram yfir umhverfisvernd Kreppan, almenningur og yfirvöld ATVINNA» TÓNLIST» Kemur Led Zeppelin aft- ur saman í sumar? » 57 Á netsíðunni musicovery.com er hægt að hlusta á nánast hvaða tónlist sem er, allt frá klassík til rapps. » 56 NETIл Hvað viltu hlusta á? FÓLK» Aniston vill fá kærastann sinn aftur. » 58 SJÓNVARP» Little Britain fær slæma dóma. » 55 Hljómsveitin Noah and the Whale leik- ur fjöruga tónlist, en efinn kemur þó fljót- lega í ljós ef vel er að gáð. » 54 Sætt og beiskt TÓNLIST» Menning 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Vó 15,2 kg við fæðingu 2. Hætt með kærastanum 3. Bubbi hefur gert betur en á Konu 4.Við feðgar vorum mjög nánir Borgarleikhúsinu Fló á skinni KVIKMYNDIN Reykjavík Rotterdam verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn, en um er að ræða þriðju kvikmynd Óskars Jónassonar sem skrifaði handritið ásamt Arnaldi Indriða- syni. Í viðtali við Jóhann Bjarna Kolbeinsson í Morgunblaðinu í dag greinir Óskar meðal ann- ars frá því að hann og Arnaldur séu með aðra mynd í bígerð, sem verður þó í léttari dúr en spennumyndin Reykjavík Rotterdam. | 50 Arnaldur og Óskar með aðra mynd í bígerð Morgunblaðið/Árni Sæberg FJÓRIR Íslendingar héldu í óvenjulega langferð í sumar þeg- ar þeir keyrðu yfir þver og endi- löng Bandaríkin á aðeins 26 dög- um. Aksturinn hófst í San Francisco 30. júní og lauk í New York 25. júlí eftir 12.800 kíló- metra. Þótt ferðalangarnir hafi lagt áherslu á að sjá það merk- asta sem Bandaríkin hafa upp á að bjóða létu þeir hina „venju- legu“ Ameríku ekki framhjá sér fara – þótt bíllinn væri ekki eins og best yrði á kosið. | 32 Keyrðu 12.800 km á 26 dögum Fjórmenningarnir Í Washington. DEILISKIPULAGSTILLAGA um nýja slökkvistöð við Stekkjarbakka er komin í auglýsingu og hafa áhuga- samir frest fram til loka október- mánaðar til að senda skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar athugasemdir sínar. Tillagan gerir ráð fyrir að ný lóð verði afmörkuð fyrir hverfisstöð slökkviliðsins og breytt lega verði á vegi fyrir umsjónarmann við Skál- ará, auk þess sem bílastæði við fyrr- nefndan veg, snyrting og þjónusta færist með veginum norður fyrir byggingarreit slökkvistöðvar. Nokkurrar óánægju hefur gætt meðal íbúa í Breiðholti með staðar- valið við Stekkjarbakka, þar sem þeir telja að gengið verði um of á úti- vistarsvæðið í Elliðaárdalnum. Jón Viðar Matthíasson, slökkvi- liðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgar- svæðisins (SHS), hefur bent á að til grundvallar staðarvali nýju slökkvi- stöðvarinnar liggi mjög viðamikil greining á útkallstíma SHS á öllu höfuðborgarsvæðinu. Staðsetningin sé valin með tilliti til hagsmuna al- mennings því stöðin sé vel staðsett við stofnbrautakerfið. silja@mbl.is Stöðin vel staðsett? Íbúar telja gengið um of á útivistarsvæði Elliðaárdalsins      
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.