Morgunblaðið - 28.09.2008, Page 60

Morgunblaðið - 28.09.2008, Page 60
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 272. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 10 °C | Kaldast 4 °C  SV 3-8 m/s, skýj- að og dálítil rigning með köflum s- og v-lands, úrkomulítið na- og a-lands. » 8 ÞETTA HELST» Of langur tími  Afgreiðslutími úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála er óviðunandi að mati forstöðumanns nefndarinnar. Aðeins hefur grynnk- að á þeim málum sem bíða úrlausnar hjá nefndinni, en staðan er samt ekki viðunandi. » 2 Vinna að framboði  Starfsfólk utanríkisráðuneytisins leggur mikla vinnu í það þessar vik- urnar að tryggja Íslandi sæti í ör- yggisráði Sameinuðu þjóðanna, en kosið verður 17. október. Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingi- björg Sólrún Gísladóttir utanríkis- ráðherra hafa átt fundi með þjóðar- leiðtogum í New York undanfarna daga. » 4 Alþjóðlegt safn  Haraldur Sigurðsson eldfjalla- fræðingur vinnur að því að koma á fót alþjóðlegu eldfjallasafni í Stykk- ishólmi. Hann telur Snæfellsnesið vera vasaútgáfu af jarðfræði Ís- lands. » 10 Ísland og Noregur saman  Sameiginlegt íslensk-norskt fisk- veiðistjórnunarkerfi fyrir Norð- austur-Atlantshaf gæti verið álit- legur kostur, gangi Ísland og Noregur í ESB. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Höfðinu barið … Forystugreinar: Mataröryggi ógnað Reykjavíkurbréf Ljósvakinn: Norrænir sakamálaaðdáendur UMRÆÐAN» Spá 4% atvinnuleysi Nýskráningum ökutækja fækkar Fleiri í framhaldsnám þegar harðnar á dalnum Um hveralykt Olíupeningar eru góðir … Mannslíf fram yfir umhverfisvernd Kreppan, almenningur og yfirvöld ATVINNA» TÓNLIST» Kemur Led Zeppelin aft- ur saman í sumar? » 57 Á netsíðunni musicovery.com er hægt að hlusta á nánast hvaða tónlist sem er, allt frá klassík til rapps. » 56 NETIл Hvað viltu hlusta á? FÓLK» Aniston vill fá kærastann sinn aftur. » 58 SJÓNVARP» Little Britain fær slæma dóma. » 55 Hljómsveitin Noah and the Whale leik- ur fjöruga tónlist, en efinn kemur þó fljót- lega í ljós ef vel er að gáð. » 54 Sætt og beiskt TÓNLIST» Menning 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Vó 15,2 kg við fæðingu 2. Hætt með kærastanum 3. Bubbi hefur gert betur en á Konu 4.Við feðgar vorum mjög nánir Borgarleikhúsinu Fló á skinni KVIKMYNDIN Reykjavík Rotterdam verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn, en um er að ræða þriðju kvikmynd Óskars Jónassonar sem skrifaði handritið ásamt Arnaldi Indriða- syni. Í viðtali við Jóhann Bjarna Kolbeinsson í Morgunblaðinu í dag greinir Óskar meðal ann- ars frá því að hann og Arnaldur séu með aðra mynd í bígerð, sem verður þó í léttari dúr en spennumyndin Reykjavík Rotterdam. | 50 Arnaldur og Óskar með aðra mynd í bígerð Morgunblaðið/Árni Sæberg FJÓRIR Íslendingar héldu í óvenjulega langferð í sumar þeg- ar þeir keyrðu yfir þver og endi- löng Bandaríkin á aðeins 26 dög- um. Aksturinn hófst í San Francisco 30. júní og lauk í New York 25. júlí eftir 12.800 kíló- metra. Þótt ferðalangarnir hafi lagt áherslu á að sjá það merk- asta sem Bandaríkin hafa upp á að bjóða létu þeir hina „venju- legu“ Ameríku ekki framhjá sér fara – þótt bíllinn væri ekki eins og best yrði á kosið. | 32 Keyrðu 12.800 km á 26 dögum Fjórmenningarnir Í Washington. DEILISKIPULAGSTILLAGA um nýja slökkvistöð við Stekkjarbakka er komin í auglýsingu og hafa áhuga- samir frest fram til loka október- mánaðar til að senda skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar athugasemdir sínar. Tillagan gerir ráð fyrir að ný lóð verði afmörkuð fyrir hverfisstöð slökkviliðsins og breytt lega verði á vegi fyrir umsjónarmann við Skál- ará, auk þess sem bílastæði við fyrr- nefndan veg, snyrting og þjónusta færist með veginum norður fyrir byggingarreit slökkvistöðvar. Nokkurrar óánægju hefur gætt meðal íbúa í Breiðholti með staðar- valið við Stekkjarbakka, þar sem þeir telja að gengið verði um of á úti- vistarsvæðið í Elliðaárdalnum. Jón Viðar Matthíasson, slökkvi- liðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgar- svæðisins (SHS), hefur bent á að til grundvallar staðarvali nýju slökkvi- stöðvarinnar liggi mjög viðamikil greining á útkallstíma SHS á öllu höfuðborgarsvæðinu. Staðsetningin sé valin með tilliti til hagsmuna al- mennings því stöðin sé vel staðsett við stofnbrautakerfið. silja@mbl.is Stöðin vel staðsett? Íbúar telja gengið um of á útivistarsvæði Elliðaárdalsins      

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.