Morgunblaðið - 28.09.2008, Page 56

Morgunblaðið - 28.09.2008, Page 56
56 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 850 krr á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI -DV-S.V., MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ JOURNEY TO THE C... kl. 1:403D - 3:503D - 63D - 8:103D LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SMART PEOPLE kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára DARK KNIGHT kl. 10:10 LEYFÐ GET SMART kl. 1:40 - 3:50 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - 24 STUNDIR - S.V., MBL- Ó.H.T., RÁS 2 SÝND Í ÁLFABAKKA ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EKKI FYRIR BÍLVEIKA! FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA WILD CHILD kl. 4 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ LÚXUS VIP GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6:10 LEYFÐ GEIMAPARNIR kl. 4 LEYFÐ LÚXUS VIP SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 8 - 10:10 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP kl. 1:30 - 5:50 LEYFÐ LÚXUS VIP JOURNEY TO THE C... kl. 5:50 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára TROPIC THUNDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára STAR WARS: C. W. kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM ALLIR SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN, Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA! ÍSLE NSK T TA L Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÚTVARPSSTÖÐVAR heyra brátt fortíðinni til því internetið er kom- ið til að breyta upplifun fólks af tónlist. Hver nennir að hlusta á útvarpsstöð þar sem einhver plötusnúður ræður lagavalinu – plötusnúður sem hefur kannski agalega sérstakan tónlistarsmekk eða er í allt öðruvísi skapi en hlustandinn? Musicovery.com er málið: hreint ótrúlegur tónlistarbrunnur á net- inu sem gerir netnotendum kleift að sækja sér sífelldan straum af tónlist alveg eftir skapi og smekk. Gestir vefsíðunnar geta valið sér tónlistarstefnu eða stefnur af öll- um skalanum, frá djassi til klass- ískrar tónlistar og frá gospel til rapps, og líka valið að hlusta á tónlist frá ákveðnum tímabilum. Frá drunga yfir í gleði Ekki er nóg með það, heldur er bókstaflega hægt að velja tónlist eftir skapi með því að haka á skala frá drungalegu yfir í glað- legt og frá rólegu yfir í orkumikið. Ef um er að ræða danstónlist má stilla útvarpstölvuna eftir því hvort tónlistin á að vera ör eða hæg og hvort hún á að henta vel eða illa til dans. Tónlistarúrvalið er rosalegt og virðist jafnvel óþrjótandi. Sá sem þetta skrifar er hrifnastur af að stilla á klassíska tónlist og hefur líklega aldrei heyrt sama lagið tvisvar á Musicovery. Ef vantar notalega tóna til að skapa þægi- legt andrúmsloft þarf ekki nema ýta á nokkra takka á skjánum, en ef þörf er á líflegri takti til að halda dampi í dagsins önn gildir það sama, og frá Musicovery flæðir straumur af lögum sem eru eins og klæðskerasniðin fyrir stund og stað. Allt er þetta ókeypis og hljóm- gæðin alveg hreint bærileg. Það eina sem notandinn þarf að sætta sig við eru örlitlar og vel þol- anlegar auglýsingar sem vísa í vefsíður þar sem kaupa má upp- tökur af laginu sem er í spilun. Þeir sem tíma hafa geta keypt sér áskrift að síðunni og eru þá engar auglýsingar og hljóðstraumurinn í hi-fi-gæðum. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.MUSICOVERY.COM» Reuters Stjörnufans Aretha Franklin er á Musicovery og er þar í félagsskap nánast allra merkilegra og ómerkilegra, leiðinlegra og skemmtilegra tónlistarmanna sögunnar. Einmitt lagið sem þú vilt heyra Einfalt Notendaviðmótið er með einfaldasta og auðskild- asta móti. Bara ýta á nokkra takka og hækka í hátölurum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.