Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 4
84 SKINFAXI býli og hrakningar skapa. Húsakynni til kennslunnar eru í þrengslum á heimilunum, og mega þvi teljast mjög ófullnægjandi, þótt sjaldnast skorli liinn bezta vilja þeirra, er skólann balda. Skólinn er venjulega á þrem stöðum yfir þessa sex mánuði, er hann stendur. Kennslulími livers barns sjaldnast meira en tveir mán- uðir á ári. Áhöld sama og engin. Stöðug kennara- skipti. Námsefnið er, svo sem kunnugt er, móðurmál, reikningur, kristinfræði, náttúrusaga og landafræði. Náinsbækurnar allfyrirferðarmiklar, innihalda býsnin öll af ártölum, örnefnum og fræðabrafli víðs vegar að úr víðri veröld. Það segir sig sjálft, að þessi stutti skólatími er í fyllsta máta mjög ónógur og tæplega bægt að fylgja hinum lögmæltu kröl’um, livað þá meira; enda er nú svo komið, að lieimakennslan er að mestu horfin úr sögunni, og hygg eg það ekki sizt vegna þess, að námsefnið er þannig valið, að það ligg- ur ekki svo beint við, til ígripa við liversdagsstörfin. Það er því bert, að hinn stulli kennslutími fer í yfir- heyrslur utanaðlærðra fræðiatriða. Það er livorki timi né áslæður til í slíkum skóla, að láta börnin starfa sjálf, vekja þau til atliafna og umhugsunar um það, sem þau varðar þó svo óendanlega miklu meira um, en ýms þessi lögskipuðu fræðiatriði. Allt það, sem í kringum þau er, lifið sjálft, störfin og sú barátta, scm bíður þeirra í framtíðinni. Það má auðvitað segja, að börn i sveitum þekki vel til lífsins i kringum sig, vegna þátltöku þeirra í störfum allan ársins hring, en það er engu að síður nauðsynlegt, að bregða frá augum þeirra hulu hversdagsleikans og vanans, svo að ]>au festi hugann við og verði heilskyggn á mögu- leika og ágæti bæði í umhverfi sínu og í sjálfum sér. Þau liafa í þessum skólum svo afar lílil skilyrði til að starfa sem sjálfstæðar vcrur við rannsókn og at- hugun. Leikni og þekking í jafnvel því nauðsynleg- asta er oft næsta lítil að skólatimanum loknum. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.