Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 39
SKINFAXI 119 ingin er góð, og hún er auðvitað traustasta vopn í allri þessari baráttu. En reynslan sýnir, að til álirifa á börn og unglinga verkar fordæmið meira en fræðslan. Þekk- ingin er ónóg til siðbótar. Læknastétt Islands, og liún er sérfróð um lieilsu og þarfir mannlegs líkama, er viður- kennd drykkj uskaparstétt. Það er ósæmilegt að þeir menn eigi heimtingu á trún- aðarstörfum, sem illa eru til þeirra fallnir. Það eru liarðir kostir, að verða að hafa að leiðtoga barna sinna nautnasjúka menn, ef góður drengur og heilbrigður maður býðst, þótt próflaus sé. Ánægjulegast væri, að leiðréttingar um þetta efni kæmu l'rá kennarastéttinni sjálfri. Iienni er það í lófa lagið að fylkja fram bind- indismönnum einum, ef liún vill. En það er ekki getið um löngun til þess, þegar sagt er frá þingum hennar. Og geri liún ekkert til þess að skjóta skaðnautnamönn- um aftur fyrir liina, verður að velja þá leið, að reyna að fá skólancfndir til að mæla aldrei með öðrum en !lindindismönnum til kennarastarfs, hvað sem prófum líður, og að reyna að fá alþingi til að taka forréttindin af þeim kennurum, sem neyla tóbaks eða áfengis, eða jafnvel svifta þá öllum kennararéttindum. En sú stétt, sem veit að liún heldur á fjöreggi þjóðarinnar, ætti líka að finna það, að illa l'er ó því, að hún spilli sér með í'.kaðnautnum. Það sem er liér aðalatriði, er að þjóðin hætli að velja illa heilbrigða menn í andlegum efnum til forystu og leiðsögu. Ál'engi og tóbak verður að lvverfa úr kennara- stélt Islands. Eg óska kennarastéttinni lil hamingju með menning- arbaráttu sína. Eg vildi geta orðið stuðningsmaður hennar í baráttunni. Ef til vill lielzl og fremst gegn skaðanautnunum. Og eg veit,að vestfirzkir ungmennafé- iagar eru samhuga um þau mál. Annarstaðar hygg eg og að hugur ungmennafélaga sé samur, þó að eg hefi ekki persónuleg kynni af því. Eg ræð það af stefnuskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.