Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 76
156 SKINFAXI þau mál, t. d. Lenin og Stalin. Þar eru yfirlit og tölur, sem sýna geysi hraðfara þróun samyrkjunnar. Síðari hluti bókarinnar er nokkurs konar ferðaminningar. Er þar sagt frá ýrnsum lifnaðarháttum, lýst verksmiðjum, barnaheimilum, barnaskólum o. fl. Af frásögninni má nokkuð ráða, hvernig fræðslukerfið muni vera, og það, sem mestan áhuga vekur i því sambandi er, hversu víðtækar og merkilegar tilraunir hafa verið gerðar til að sameina fræðslu, líf og starf. Verksmiðjan og skólarnir allir i sambandi við hana er sem ein óslitin lieild. Síðast í hókinni er erindi það, sem Kiljan flutti í útvarpið i Moskva s.l. haust. Styr hefir staðið um llússland, meiri en nokkurt annað land, síðustu 15 árin, eða síðan byltingin varð 1917. Dómar hafa vægðarlaust verið kveðnir upp, bæði með og móti hinu nýja skipulagi. Fregnir hafa verið litaðar. Hlutleysi er gjarn- an látið víkja úr vegi fyrir hleypidómum, þegar kapp verður í deilu. Hvernig sem dómar falla eða liverjar sem skoðanir eru í stjórnmálum, mun marga fýsa að lesa ])essa bók og sjá hvað Kiljan skrifar um þær stórfenglegu tilraunir, sem gerðar hafa verið til endureisnar einvalds-kúgaðrar þjóðar, og uppbyggingar nýs ríkis á nýjum grundvelli. Auðsætt er, að höfundur er vinveittur Ráðstjórnarríkjunum, þó virðist ekki hallað réttu máli. Eigi eru likur til, að aðrir hefðu gerr kynnzt landi og þjóð á jafn skömmum tíma. Höfundur bókarinnar er annars svo kunnur, að ekki er ástæða til að fjölyrða um hann hér. Eiríkur Baldvinsson. Sambandslög U. M. F. í. 1. gr. Sambandið heitir: Samhand ungmennafélaga íslands, — skammstafað U. M. F. í. 2. gr. Þau ungmennafélög geta verið i U. M. F. í., sem starfa eft- ir þeirri stefnuskrá, er hér segir: 1. Að vinna að heill og framförum sjálfra sín og annarra, og velferðarmálum lands og lýðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.