Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 35
SKINFAXI 115 hún ber þar sjúlf svo langt af hinum öllum, og tign og göfgi má ei lengur le.ijna, með Ijússins gullna spöng um ennið hreina. Nú ber hver líiil sölcij sumarskart og sólarfull i daggarveigum tæmir. Og Svartárvatnið skín svo skært og bjart; sú skuggsjá bláum fjallahnjúkum sæmir. Og nú er hátíð lífs á jörð og legi og Ijóssins blessun gfir þessum degi. En stundin líður, fyrr en óskað er, með unað sinn og geisla sífellt nýja. j Nú er sem blærinn beri mér og þér frá blárra fjalla dísum kveðju hlýja. Og þessi minning allra okkar geði sé óþrjótandi lind með hreinni gleði. Þórður J ó n s s o n, Brekknakoti. Siðalög. Tvennt er hvcrri þjóð nauðsynlegt til menningarlifs: Siðalög og þroski til að lifa eftir þeim. Allar menn- ingarþjóðir liafa átt sér siðalög. Því haí'a verið tak- mörk sett, hvað mönnum var samboðið að dómi þeirra. Vísir siðmenningarinnar er hugmyndin um skyldur mannsins vegna félaga hans. Fyrstu menningarsporin tru þau, að taka tillit lil annarra manna, láta ástæður þeirra vera sér lög og droltna yfir sér. Siðalög hafa verið margbreytt og ólík livcr öðrum. En því fcgurri sem þau eru, því meiri fegurð getur gróið í skjóli þeirra. Almanna lieill og vellíðan á sér c*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.