Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 55
SKINFAXI 135 skoðun þess skipulags, sem við eigum við að búa. Við eigum að þora að horfast í augu við þessa staðreynd og taka á þeim vandamálum, sem samtíð og framtið krefja olckur úrlausnar um, eins og einörðum, mennt- uðum mönnum sæmir, með stillingu, einurð og full- um kjarki. Eg hefi áður i þessu riti látið nokkuð i ljós álit mitt á U. M. F. Ef til vill liefi eg efazt nokkuð um framtíð þeirra. Eg skal játa, að eg hefi skipt um skoð- un á því máli. Eg trúi því, að U. M. F. eigi eftir að rísa upp aft- ur, sem félagsskapur vondjarfrar og viljasterkrar al- þýðuæsku, rísa upp með nýjum þrótti, nýjum vonuin og nýjum viðfaugsefnum. Eg' trúi þvi, að inn í félögin komi hreinna loflslag, meira hispursleysi i hugsun og skarpari gagnrýni á mannlegum högum. Eg trúi því, að þau eigi eftir að varpa af sér álaga- liam borgaralegrar hræsni. Eg trúi því, að þau fái litið viðfangsefni samtíðar sinnar i heiðríkju þess hug- arfars, sem hlífðarlaus, kaldræn gagnrýni ein fær skapað. Eg trúi þvi, að þau eigi eftir að verða skóli þeirr- ar alþýðuæsku, sem v e i t að hún er hin ráðandi stétt hessa lands; sem veit að h e n n a r, en ekki mann- anna, sem standa á tindinum með Jósafat á milli sin, er „ríkið, mátturinn og dýrðin“. 7. maí 1933. Skúli Guðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.