Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 71

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 71
SKINFAXI 151 starfsfólk skuli notaS i veitingahúsinu Þrastalundi, á landi sambandsins. Einkum telur þingið erlendan þjón óviðeigandi og i fullu ósamræmi við ákvæði leigusamnings um lóð undir Þrastalund, þar sem fram er tekið, að rekstur gistihússins skuli vera svo þjóðlegur, sem kostur er á. Þingið samþykkir, að afhenda íþróttaskólanum í llaukadal íþróttaskólasjóð U. M. F. í. til fullrar eignar, í viðurkenning- arskyni fyrir starf lians í þágu ungmennafélaganna. Sambandsþing U. M. F. í. 1933 samþykkir að kjósa Guðmund Jónsson frá Mosdal heiðursfélaga sambandsins. í sambandsstjórn voru kosin: Sambandsstjóri Aðalsteinn Sigmundsson, Reykjavík. Ritari Daniel Ágústínusson á Eyrar- bakka. Gjaldkeri Rannveig Þorsteinsdóttir, Reykjavík. — D. Á. er yngsti maður, sem átt hefir sæti í sambandsstjórn, 19 ára. U. M. F. Eyrarbakka starfaði með líkuin hætti árið 1932 og að undanförnu. Fundir eldri deildar voru 10 og álíka margir í yngri deild. Á eldri deildar fundum var rætt um stefnuskrármál U. M. F. og sérmál félagsins og nokkur erindi flutt. Funda- sókn var sæmileg, en þó vildi það brenna við, að lítil þátttaka væri í umræðum. Það er mein hjá U. M. F. E. sem viða ann- arsstaðar, að menn „koma sér ekki til“ að standa upp á fund- um og halda ræður. Nokkrir fundanna voru ágætir, og mætti nefna sem dæmi 12 ára afmælisfund 5. maí. Á þeim fundi voru mættir 22 gestir úr þremur félögum: „Velvakandi" i Reykjavik, „Afturelding" í Mosfellssveit og „Dreng“ í Kjós. — Á þeim fundi fór fram það, sem hér segir: 1. Fundarsetning. — Ávarp formanns. 2. U. M. F. E. 12 ára: Sig. Kristjáns. 3. Uppeldisleg áhrif U. M. F. E.: Aðalst. Sigmundssón. 4. Framtíðarstörf U. M. F. E.: Pétur Gíslason. 5. Yngri deildin og áhrif hennar: Leifur Haraldsson. 0. Frá U. M. F. Velvakandi: Ólafur Þorsteinsson. 7. Frá U. M. F. Afturelding: Grimur S. Nórðdahl. 8. Kynningarstarfsemi ungm.fél. o. fl.: Vigfús Jónsson, form. U. M. F. E. Þessi fundur er ekki fyrst og fremst tekinn sem dæmi til að sýna mönnum fram á að svona séu nú fundir U. M. F. E. fjölbrcyttir, heldur til að vekja athygli á einum lið i starf- semi U. M. F. sem ekki hefir verið eins mikill sómi sýndur og skyldi, en það er kynningarstarf semin eða heim- sóknir félaganna hvers til annars. Af slikum heimsóknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.