Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 61
SIvINFAXI 141 sanna megi með rökum, að liún vilji það, sem miður fer. Annars verða þau að nátttröllum og steini. Hér er eigi mælt án reynslu, þvi að sum liéraðssam- höndin liafa gert kröftulegar tilraunir til að losna við hindindisbrot. Má nefna til dæmis Héraðssambandið Skarphéðin. Það hefir að baki tíu ára þrotlaust slrið í þessu efni. Héraðsþing og héraðsstjórn gengu ríkt eft- ir, að félögin hefðu lireinan skjöld. Hvað eftir annað var gengið eftir nýjum undirskriftum undir hindindis- heitið. Sum félög skelltu skollaeyrum við þessu. Önnur lireinsuðu til, en lijá þeim sótti jafnan aftur í sama horf. Heildarástandið innan héraðssamhandsins versn- aði því meir sem lengra leið, þar til síðasta liéraðsþing sá ekki fram á annað en upplausn sambandsins, ef ganga ætti ríkt eftir bindindi. Þetta er stærsta héraðs- sambandið. Og það er ekki eitt um að liafa hrotinn pott. Ýmsir munu vafalaust lialda þvi fram, að samhands- þing U. M. F. í. hefði átt að kæra sig kollótt um allar þessar staðreyndir, halda sitt strik i bindindismálinu og beygja livergi af. Reka miskunnarlaust öll þau félög, sem gátu ekki verið eða vildu ekki vera hrein bindindis- félög. Nú vita kunnugir, að þau félög eru fleiri en hin, og að ýms þeirra vinna ærið og ágætt starf að málum U. M. F., þó að sá ljóður sé á ráði þeirra, að margir íelagsmenn fáist ekki til að láta vera að „súpa á“ ein- stöku sinnum. Því að eins er unnt að halda fram, að reka eigi öll þessi félög, að því sé haldið fram um leið, að hindindismálið eitt sé meira vert. en öll önnur við- fangsefni U. M. F. til samans, og að minni liluti eigi að ráða fyrir meiri hluta. 3. Þá er komið að þeirri leið, sem sambandsþing U. M. F. í. varð sammála um að velja: að liætta að krefj- ast bindindisheits af liverjum einstaldingi, er í sam- bandsfélag gengur. Og ekki einasta þess, heldur allra Iiátiðlegra og stórorðra loforða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.