Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 42
122 SKINFAXI Nei, góðir hálsar! Hér liggja aðrar orsakir til grund- vallar. Síerkari en ættjarðarsöngvar og átthagatryggð er hin mikla bylting í atvinnuliáttum þjóðarinnar, sem orðið hefir hin siðari ár. Það þýðir ekkert i þessu sam- bandi, að fjasa um það, að þetta sé kannske ekki allt til bóta. En inn á þá hlið málsins gefst ef til vill tæki- færi lil að koma síðar i þessari ritgerð. Þó skal H. Kr. bent á eitt, og öðrum, sem enn eru ekki búnir að álta sig betur á þróun atvinnulífsins, en jiað, að ])eir fjargviðrast yfir „flótta“ fólksins úr sveit- unum. Hvar stæðum við Islendingar nú í þessari kreppu, þar sem afurðir landbúnaðarins hafa fallið í verði hlut- fallslega langmest af framleiðslu landsmanna, ef t. d. 70—80% af þjóðinni lifði á landbúnaði? Eða mundi það létta nokkuð á landbúnaðarkreppunni, ef um ná- lega engan innlendan markað væri að ræða fyrir land- búnaðaraf urðir ? Það er kannske Ijótt, að leggja svona „matarlegar“ spurningar fyrir jafn hámenntaðan mann og Halldór Kristjánsson. En eg vil samt hiðja liann að athuga þetta ofurlítið nánar. Og eg vil vona, að hann lcomist að þeirri niðurstöðu, að það sé ekki eintómt böl, sem þvi er samfara, að flytja á mölina og lofa liugsjónum U. M. F. að leggjast í bakpokann. Og mér þykir meira að segja sennilegt, að hann eigi eftir að læra það, að þótt liugsjónir U. M. F. séu fagrar og takmarkið hátt, þá stoðar ])að ekki minnstu baun, þegar hinar risavöxnu öldur atvinnuþróunarinnar skella á ströndum okkar kæra lands, nema þvi aðeins, að U. M. F. eigi bann kjark og þá víðsýni, sem þarf til þess að taka þær í þjónustu sina, í slað þess að stritast við að veita þeim viðnám, eins og öll orka þeirra hefir farið til, liingað til. Halldór Kristjánsson virðist halda, að það sé ein- hver Iieilög dyggð, að una glaður við þau tiltölulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.