Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 50
130 SKINFAXI ráðið við. Eða hvað segir SigurjÓn um þá uppeldisstarf- semi, sem nú fer fram i Ílalíu og Þýzkalandi? Skyldi uppeldið ekki vera framkvæmt þar með visst mark- mið fyrir augum? Ilvað er þá um það að segja, þótt „socialislar“ vilji móta þau lífsviðhorf, sem tryggja samúð með því skipulagi, sem samfélag þeirra er reist á. Einlivers staðar skýtur þeirri kenningu upp hjá Sigur- jóni, að „socialisminn“ sé liaft á frclsi manna og hamli eðlilegum þroska einstaklingsins. Já, við megum svo sem vera hrcyknir af þvi, hve vel okkur hafi tekizt, liér i okkar borgaralega samfélagi, að rækta þessa eigin- leika, frelsið og einstaklingsþroskann. Við getum svo sem hrósað happi yfir ])vi, hve vcl okkur hafi tekizt að fá hverjum og einum í hendur verkefni við hans hæfi. Við megum svo sem miklast af því, að allir ein- staklingar í okkar samfélagi hafi fengið að njóta hæfi- leika sinna, eftir því sem þeir voru menn til! Það er einkennilegt að lieyra mann, sem heldur því fram, „að persónuleikinn hafi þroskazt í þarfir hug- sjóna, sem stefndu æ hærra og hærra að marki fegurðar og gildis“, vera að fjandskapast gegn þeirri hugsjón, sem hæst hefir stefnt af öllu fögru — hugsjón „sócíal- ismans." Það er kannske rétt, að benda þessum ágæta höf. á það, þar sem hann er að lala um hin í'ögru loforð „kommúnista“, að þeir hafa nokkra sérstöðu um þessa hluti innan stjórnmálaflokkanna. Þeir lofa sem sé engu, enda geta þeir engu lofað, aumingja mennirnir. En þeir hvelia hinn allslausa lýð til þess að taka höndum sam- an. Þess vegna eru þcir svo ári illa liðnir af borgara- stéttinni. F.itt af ])ví, sem Sigurjóni stendur mikill stuggur af i sambandi við byltinguna, eru samyrkjuhyggðir. Það mæti kannske segja honum það til huggunar, að þetta er ekkert séreinkenni á byltingamönnum. Jafnágætur o« ráðsetlur horgaraflokkur og okkar íslenzki Fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.