Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 52
132 SKINFAXI Heitir iiann á konurnar, giftar og ógiftar, að duga nú vel, ala börnin, sem þær eiga, eða kunna að eign- ast með lijálp guðs og góðra borgara, upp í borgara- legu velsæmi, og sleppa þeim ckki, hvað sem tautar, i greipar byltingarmanna. Að lokum vil eg svo segja þessum ágæla höfundi eitt: Það cr liægt að kalla hugmyndasmið einstakra manna draumóra og vitleysu. En það er þýðingarlaust að varpa slíkum ummælum gegn menningarstefnum, sem bornar eru uppi af miljónum manna um lieim allan. Þær standa jafnréttar eftir sem áður. III. Það er ekki vegna þess, að eg sc að sækjast el’tir þvi, að skattyrðast við Halldór Kristjánsson eða Sig- urjón Jónsson, að eg' skrifa þessa grein. Það er ekki af því, að eg liafi neina sérslaka ánægju af þvi, að rífa niður þessar ágætu ritsmíðar, að eg liefi látið þau orð falla i undanfarandi köflum, sem eg hefi gert. Mig langaði aðeins lil að gera nokkrar athuganir í lieimi íslenzkra vormanna og eg notaði þessa ágætu liöfunda fyrir nokkurskonar miðunarstöðvar. Eg liefði vitanlega getað „miðað“ við margt annað, en eg tók þá, af því að þeir voru hendi næst og af þvi að hug- vekjur jieirra gáfu mér nokkurt tilefni til umhugs- unar. Á einiun stað í grein Halldórs Kristjánssonar djarf- ar fyrir einstaklega mannrænni bugsun. Hann talar um, að „vinna alþýðustéttina upp“. Þetta er stór lmgs- un og drengileg og sannarlega þess verð, að á lofti sé haldið. En ljóður fylgir henni frá hendi höf. og liann stór. Plann þorir ekki að Imgsa hana til cnda. Hann tæpir rétt á henni og hún liverfur að lokum lijá hon- um i þoku hárra takmarka og fagurra liugsjóna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.