Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 36
11« SIvINFAXl ekki sla'ð, nema þar, sem fögur siöalög cru heiðruð og virt. Hitt cr annað mál, að það er ónóg að viðurkenna með vörunum. Það þarf að útfæra hugsjónir siðalag- anna í hversdagsleikanum. Sigurður Einarsson á í desember-hefti Skinfaxa sið- asta ár góða grein um stéttar- og siðalög kennara. Þar beinir liann þeirri vinarosk til iingmennafclaga, að slarfs- og menningarbarátta kennarastétlarinnar ís- lenzku eigi traustan og djarfhuga sainherja í þeim. Þelta er falleg ósk. Mér þykir vænt um hana. Eg vildi, að sem flest menningarmál ætlu traustan stuðning ung- mennafélaga. Það er blátt áfram tilgangur félagsskap- r.rins, að þjálfa fólkið í félagsbundinni starfsemi og barátlu fyrir meiri menningu. Því geta ekki góðir ung- mennafélagar látið sér vera sama um viðfangsefni kennarastéttarinnar. Þeir liljóta að standa við hlið kennaranna i þvi, að ryðja braut meiri menningar. Sigurður Einarsson kveður svo að orði, að kennara- stéttin geymi fjörcgg þjóðarinnar. Það er vel sagt. Kennarastéttin á það hlutverk, sem veglegast verður kosið. Hún á að ala upp nýta menn. Hún á að fara eldi um hugi æskunnar og hrífa liana til dáða og dreng- skapar. Hún á að glæða og vekja næmleik fyrir gró- andi lieilbrigði livar sem er. Hún á að helga börnin fegurstu liugsjónum þjóðlifsins. Þetia veglega lilutverlc er erfitt, cins og öll önnur vegleg hlutverk. Það verður enginn ágætur af engu. Það eru margir annmarkar á þvi, að kennarastéttin geti liafl tilætluð áhrif. Slæm aðbúð, svo scm tækja- leysi og skilningsleysi fólks, eru þar þvngst á metun- um, alls þess, sem er utan stéttarinnar sjálfrar. Það er gamalt máltæki, að liver sé sinnar gæfu smiður. En ]iað er ekki satt. Sums staðar ríkir þrosk- uð liugsanaheilbrigði og tilfinningagöfgi meðal manna. Annars staðar er fólkið spillt í liugsun og smekk. Ilætt- ir og liugir mótast jafnan af skoðunum og hugsun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.