Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 73
SKINFAXI 153 Bækur. Jón Þorsteinsson, Arnarvatni: Ljóðabók. Rvík 1933. — Það er lílið nýnæmi og dálítið tvísýnt gleðiefni, að vita út konina nýja ljóðabók. En þeim, sem kannast við Jón á Arnarvatni, verður varla almennilega rótt innan brjósts, eftir að þeir hafa frétt, að bókin hans er komin út, fyr en þeir hafa hana handa á milli. Menn hafa ekki komizt hjá, að taka eftir þessu litla, sem slæðzt hefir frá honum út til almennings. Og þær lausavisur lians, sem borizt hafa út*), hafa komið þeim orð- rómi á, að vafasamt væri, að aðrir kynnu betur að yrkja stökur en hann. Ljóðabók Jóns Þorsteinssonar lætur litið yfir sér, — einar 128 bls. i litlu broti. Og yrkisefnin eru gripin úr hversdags- lífi sveitabóndans: Vor og vetur, menn og dýr, fullur máni og kaffið. Ósköp algengir hlutir. En kvæðin eru engin hvers- dagsskáldskapur. Sum þeirra eru ofboðlitlar, dýrlegar lifandi myndir. Það er sjaldgæft, að sjá dregna jafn-litrika, stilhreina og lifandi mynd, í svo fáum orðum sem „Hvitur sauður, svartur sauður“, þar sem sýnt er „landið sjálft með sólskin yfir, sjó í kring", „siung rót i lækjarbakka“, „kónguló i viði- runni“, „Ijónstygg tryppi“, sumarið í alveldi. Stundum læð- ist skáldið ósköp mjúldega að lesandanum og skellir allt i einu yfir hann einhverju, sem hann á ekki von á fremur en dauða sínum, fyndni, frumlegri samlikingu eða óvæntri mynd. En gegnum allt skín góðmennska og glctlni. Jón á Arnarvatni veldur ekki vonbrigðum, þeim sem hlakk- að liafa til bókarinnar hans. Það fer varla hjá því, að hún verði vinsæl af alþýðu og þyki of lítil, en ekki of stór. Skinfaxi mun seinna minnast nánar á Jón Þorsteinsson. Land og lýður. Drög til islenzkra héraðslýsinga. Samið hefir Jón Sigurðsson, Yztafelli. Bókadeild Menningarsjóðs. Rvik 1933. — Liðugar 300 bls. i stóru broti, með mörgum myndum og uppdrætti. Verð 8.00 kr. Þessi bók bætir úr brýnni þörf, og hlýtur að verða mörg- um kærkomin. Það er lýsing af öllum byggðum landsins, — hverri sveit og liverjum kaupstað lýst sér, og loks stutt ör- æfalýsing. Allt er þetta fjörlega skrifað og skemmtilegt af- lestrar, cins og bezta saga. Mikill og mjög aðgengilegur fróð- *) Liðugar 30 lausavísur eftir J. Þ. voru prentaðar í Skin- faxa 5. h. 1931.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.