Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 21
SKINFAXI 101 ust frá Noregi að lieita má á sama tíma, svo að stofn- mál beggja landa hefir verið hið sama. En færeyska hefir tekið dálilið meiri breytingum frá forn-norsku en íslenzka, og þær hreylingar hafa orðið i ýmsum alriðum eftir öðrum lögmálum. Auðvitað eru færeysku lögmálin jafn réttliá í færeysku, eins og íslenzku lög- málin í voru máli. Tunga vor nútíðar-lslendinga er hin sama og Úlfljótur sagði lög á og' Egill talaði, en V. U. Hammershaimb. Jakob Jakobsen. nú hefir hún bætt við sig lögmálsbundinni þúsund árg þróun. Mál nútíðar-Færeyinga er og liið sama, með jafnlanga þróun og lögmálsbundna, en aðra. Færeyska er rökrétt mál og sjálfu sér samkvæmt. Þess vegna er rangt að kalla hana hrognamál, þóll þeim kunni að finnast hún það, sem eigi hafa kynnzt henni nóg til þess, að finna lög hennar. Hitt er fávíslegt, að kalla liana afbökun af nútíðarmáli voru, þar sem lnin er ekki af því komin. Sannleikurinn er sá, að hver, sem les tungu Færey- inga ofan í kjölinn, hlýtur að dást að lienni fyrir margra hluta sakir, og menningu þeirri, sem við hana er tengd. Um málfræðilega samkvæmni, mýkt, heyg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.