Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 78

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 78
158 SKINFAXl fyrir. Hún úrskurðar ágreiningsmál þau, sem skotið er til álits hennar, en áfrýja má úrskurði hennar til sámbands- þings. Plún heimtir inn tekjur sambandsins, varðveitir sjóð þess og ver honum í samræmi við fjárlög. Öll ber sambands- stjórnin sameiginlega ábyrgð á sjóðnum, en skylt er gjald- kera að setja meðstjórnendum sínum tryggingu fyrir hon- um, ef þeir krefjast þess. Reikningar sambandsins skulu gerðir vera um hver áramót, endurskoðaðir þegar og hirtir i Skinfaxa. Sambandsstjórn skal og birta þar árlega skýrslu um gerðir, hag og horfur sambandsins. Ef mál rís á hendur sambandsstjórn, skal þriggja manna nefnd dæma það. Sambandsþing kýs tvo manna þeirra, en sambandsstjórn nefnir einn. 7. gr. Hvert félag innan U. M. F. í. greiði skatt í sambandssjóð kr. 1,00 á ári af hverjum rcglulegum félagsmanni, fullra 10 ára og ehlri. En reglulegir félagsmenn teljast þeir, er heim- iliSfestu eiga á félagssvæðinu, og aðrir, er greiða félagi ár- gjöld. Skattur þessi greiðist sambandsstjórn fyrir febrúar- lok ár hvert. Skylt er liverju sambandsfélagi að semja skýrslu um störf sín og hag við hver árainót. Eintak af skýrslunni skal senda sambandsstjórn með skatti, en annað eintak send- ist blutaðeigandi héraðssambandi. Skylt er béraðssambönd- um að semja skýrslur á sama hátt. U. M. F. í. leggur til skýrslu-eyðublöð. 8. gr. U. M. F. í. gefur út timarit, er Skinfaxi nefnist. Útgáfu þess er bagað eftir reglugerð, er sambandsþing setur. Hvert sam- bandsfélag á rétt á að fá ókeypis, til útbýtingar meðal fé- lagsmanna, jafnmörg eintök og það liefir skattskylda félags- menn. 9. gr. í U. M. F. í. má vera til deild fyrir aukafélaga og styrktar- félaga. Innkvæmt í deild þá, eiga gamlir ungmennafélagar, er trvggð halda við félagsskapinn og þeir menn aðrir, er áliuga liafa á málefnum sambandsins og vilja vera tengdir því, en ástæður banna að vera starfandi félagar einbverrar deildar þess. Aukafélagar þessir greiða kr. 5,00 árlega í sam- bandssjóð eða kr. 50.00 í eitt. skipti fyrir öll. Frjálst er mönnum að greiða hærra gjald, og eru þá styrktarfélagar. Félagar samkvæmt grein jiessari eru bundnir ákvæðum 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.