Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 47
SKINFAXI 127 cru dauðir. Það er einn ávöxturinn af okkar ágæta borgaralega uppeldi, að við erum svo ákaflega fíknir í að hampa dauðum mönnum. Svo má líka benda á aðra staðreynd, sem sagan geymir. Reyndar er hún ekki eins f jölorð um þá hluti og þær sagnir, sem fara af sigursælum byltingum. Saml má ráða i það, að meiri lduti þess blóðs, sem út- liellt liefir verið á þessari syndum spilltu jörð, er blóð þeirra manna, einstaklinga, stétta, kynbálka og þjóða, sem í’isu gegn kúgun, ófrelsi og ánauð, en voru barðir niður af hinum, sem þóttust hafa rétt yfir þeim og töldu það óviðeigandi, að þeir væru að fetta fingur út í þau kjör, sem þeim væru búin. En um þessa hluti er sagan oft fáorð. Það þykir ekki giftusamlegt að hampa sigruðum hetjum og niðurbörðum uppreistar- mönnum. Af þessu ætli Sigurjón að geta séð, að illa gengur að ræta byltingahneigðina burt úr mannkyninu. Hún er ekkert nýtt fyrirbrigði og hún á jafnan sínar eðlilegu orsakir, sem sæmra er að reyna til að skilja en að vera að fjasa um að órannsökuðu máli. Og orsökin er altaf sú sama. Fólkið, sem telur sig rangindum beitt af hinni ráðandi stétt, verður óánægt — byltingasinnað. En hinsvegar ætli Sigurjón að geta séð, að þvi er kemur til foringja þessa fólks, að slíkt er að jafnaði lít- ill framavegur. Ef hin ráðandi öfl þjóðfélagsins ná að læsa klón- um í þessa pilta, fylgja þau vanalega eftir eins og þeim finnst bezt við eiga. Og þar sem byltingaforingjar eru að jafnaði ekki mikið lieimskari en aðrir menn, t. d. ekki heimskari en eg eða Sigurjón á Þorgeirsstöðnm, ]^á bljóta þeir að sjá, að það er ekki til þess að slá sér upp á að takast slikt á hendur. Getur því í flestum til- fellum ekki verið um annað að ræða, en að þeir trúi á þann málstað, sem þeir berjast fyrir, þegar þeir í mörg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.