Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 69

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 69
SKINFAXI 149 Félagsmál. Látnir vormenn. í sumar hafa látizt tveir menn, er staði'ð hafa í fremstu röð ungmennafélaga, þeir Þorsteinn Friðriksson skólastjóri í Vík í Mýrdal og Þorsteinn Þórarinsson bóndi á Drumb- oddsstöðum í Biskupstungum. Ráðgert var, að greinar um vormenn þessa birtust í þessu hefti Skinfaxa og liafði ritstj. fengið ritfæra menn og kunnuga lil að skrifa þær. Því mið- ur er livorug greinin tilbúin, en þær birtast í næsta hcfti. Skattur félaganna til IJ. M. F. í. lækkar um þriðjung um næstu ára- mót, eða niður í eina krónu af félagsmanni, samkvæmt hin- um nýju sambandslögum. Lögin mæla svo fyrir, að skattur skuli greiddur vcra fyrir febrúarlok ár hvert, og er liér meo brýnt fyrir félagsstjórnum, að láta greiðslu eigi dragast yfir þann tíma. Allar greiðslur óskast sendar gjaldkera, Rann- veigu Þorsteinsdóttur, Þórsgötu 26A, Reykjavík. — Sam- kvæmt nýrri reglugerð kemur Skinfaxi út i tvcimur heft- um á ári. Aukafélagar U. M. F. f. Nýju sambandslögin gera ráð fyrir, að gamlir ungmenna- félagar og aðrir þeir, er tengdir vilja vera U. M. F. í., án ]>ess að véra starfandi félagsmenn neinnar deildar þess, geti verið aukafélagar eða styrktarfélagar sambandsins, cf þeir greiða því ö krónu árstillag eða 50 kr. æfitillag. Nú liefir sambandsstjórn ákveðið, að iill gjöld aukafélaga og styrktar- félaga renni í sérstakan sjóð, er varið verði til að verð- launa þá menn, sem liel/.t eru til fyrirmyndar um að iðka íþróttir þannig, að af því bljótist sem mcstur andlegur og líkamlegur þroski. Sambandsþing U. M. F. í. var haldið í Þrastaskógi 25.—20. júni síðastL Þingið sóttu 13 fulltrúar frá sex héraðssamböndum, sam- bandsstjóri og nokkrir gestir. Þetta gerðist markverðast: Sett voru ný sambandslög, og eru þau prentuð hér i heft- inu. Helztu breytingar frá frumvarpi því, er lengi hefir lcgið fyrir, eru þær, að skuldbindingin cr felld niður og skatt- urinn lækkaður niður í kr. 1.00 af félagsmanni á ári. — Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.