Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 79
SKINFAXI 159 gr. og liafa réttindi og skyldur samkvæmt 4. gr. Þeir fá Skinfaxa ókeypis. Rétt er þó, að þeir vinni fyrir samband- ið þau störf ein, er þeir lcjósa sjálfir. Sambandsþing getur kjörið heiSursfélaga U. M. F. í. þá menn, er unnið hafa ungmennafélagsskapnum óvenju mikið gagn, eða þingið vill veita sérstaka sæmd fyrir ágæt störf í anda U. M. F. í. Heiðursfélagar hafa öll réttindi ungmenna- félaga, en eru sjálfráðir Um skyldur. 10. gr. Sambandslög þessi öðlast þegar gildi. Eru þar með eldri sambandslög og þingsályktanir úr gildi numin. Reglugerð fyrir Skinfaxa. 1. gr. Skinfaxi er málgagn U. M. F. í., gefinn út samkvæmt 8. gr. sambandslaga þess. 2. gr. Tilgangur Skinfaxa er sá, að vera tengitaug og boðberi milli islenzkra ungmennafélaga, ræða hugsjónir þeirra og framkvæmdamál, hvetja, fræða og leiðbeina um störf og hag sambandsins og deilda þess, og veita auk þess, svo sem rúm leyfir, skemmtun og fræðslu um almenn efni við hæfi æskumanna. 3. gr. Skinfaxi kemur út tvisvar á ári, 5 arlcir í senn. Skal vanda til hans svo sem má, um efni og ytri frágang. 4. gr. Sambandsstjórn hefir umsjón með útgáfu Skinfaxa, ræður honum ritstjóra og afgreiðslumann, og semur við þá um laun fyrir störf þeirra. Ritstjóri ber ábyrgð á efni Skinfaxa að lögum og sér um, að það sé í samræmi við tilgang ritsins, sambandslög og hugsjónir U. M. F. í. Afgreiðslumaður sér um að hvert hefti ritsins sé sent öllum þeim, sem eiga að fá það, jafnskjótt og það er komið út. Hann heimtir inn and- virði ritsins hjá utanfélagsmönnum og verð fyrir auglýsingar, er birtast í ritinu, og stendur gjaldkera skil á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.