Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 32
112 SKINFAXI Þeim, sem kynnast vilja nýrri, færeyskri ljóíSagerð, mun vera heppilegast að ná í „Songbók Föroya fólks“ og litla sýnisbók, sem lieitir „Nýföroyskur skaldskap- ur“. Allmörg leikrit og fáeinar skáldsögur hafa Færey- ingar eignazt. Skáldsögurnar eru: „Bábelstornið“ og smásögusafnið „Glámlýsi“ eftir Regin í Líð, en undir því dulnefni skrifar Rasmus Rasmussen lýðskólakenn- ari. „Beinta“ og „Marita“ eftir Hans A. Djurhuus. „IJr- valsrit", aðallega prýðilegar smásögur, eftir M. A. Win- ther. „Lognbrá“ (isl. hilling) eftir Heðin Brú, en það er dulnefni Hans Jakobs Jakobsens búfræðikandidats. All- ar eru sögurnar læsilegar, eigi sízt liin siðasttalda, sem er listaverk að stíl og máli, og mætti hún vel hljóta út- breiðslu hér á landi. Merkustu leikritin munu vera: „Hövdingar liittast“ eftir Regin í Líð, „Páll fangi“ eftir Louis Zachariasen verkfræðing, „Vár“ eftir Símun av Skarði, leikir Rasmusar Effersö, og svo sorgarleikurinn „Ranafelli“ eftir William Heinesen, er sýndur var í Reykjavík í fyrravetur. Hann er frumritaður á dönslcu, og mun Heinesen vera eini Færeyingurinn, er skáldrit semur á þvi málL Eðlilega er ekki um auðugan garð að gresja af öðr- um bókum en skáldritum á færeyska tungu. Merkast fræðirit er bók dr. Jakobs Jakobsens um þjóðhetju Færeyinga, Nolsoyar-Pál, enda er það prýðilegt vísinda- rit, æfisaga Páls og útgáfa af ljóðum hans. Góð fær- eysk málfræði er til eftir Jákup Dahl prófast og fær- eyslc-dönsk orðabók eftir Chr. Matras magister og M. A. Jakobsen bókavörð. Allt Nýja teslamentið, Davíðs sálmar, Orðskviðirnir og Prédikarinn er til í færeyskri þýðingu, að mestu eftir Dald prófast, og er hver bólc gefin út sér. Þá er til lítil Færeyjasaga eftir H. A. Djurhuus, ágæt Færeyjalýsing eflir Mikkjal skáld á Ryggi, þjóðsagnasöfn, lesbækur fyrir börn og skóla- fólk og margar bækur fleiri, sem of langt yrði hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.