Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 23
SKINFAXl 103 miklar samgöngur milli Islands og Færeyja og allmik- ið andlegt samband. Þetta kemur glöggt i Ijós í sögu- ljóðum Færeyinga. Meginliluti þeirra er ortUr út frá íslenzkum heimildum, þótt nokkur beri það með sér, að eiga efni silt að rekja til Noregs. Kemur það glögg- lega fram í kvæðunum, að böfundar þcirra hafa ver- ið kunnugir islenzkum söguritum. Ymsir þeirra taka beinlínis fram, að efni kvæða þeirra sé fengið frá ís- J. Dahl. Jóannes Patursson. landi. Mörg kvæðin byrja á þessa leið: „Ein er sögan úr íslandi komin“, eða þá: „Fröði er komið úr íslandi, skrifað í bók so breiða“. Þessi „breiða bók“ er talið vafalaust að verið liafi íslenzk skinnbók, sem borizt hafi til Færeyja, en um hana vita menn nú ekkert, nema það, sem marka má af kvæðunum og óljósri þjóðsögu. Sjálf hefir bókin glatazl, eða verið lesin upp til agna. Efni kvæðanna er venjulcga frásagnir um hrausta menn og fagrar og göfugar konur, ástir og orustur. Mörg þeirra fjalla um æfi og öriög íslenzkra manna, svo sem að líkum lætur, þar sem skáldin byggja á ís- lenzkum heimildum. Má nefna sem dæmi kvæði um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.