Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 23

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 23
SKINFAXl 103 miklar samgöngur milli Islands og Færeyja og allmik- ið andlegt samband. Þetta kemur glöggt i Ijós í sögu- ljóðum Færeyinga. Meginliluti þeirra er ortUr út frá íslenzkum heimildum, þótt nokkur beri það með sér, að eiga efni silt að rekja til Noregs. Kemur það glögg- lega fram í kvæðunum, að böfundar þcirra hafa ver- ið kunnugir islenzkum söguritum. Ymsir þeirra taka beinlínis fram, að efni kvæða þeirra sé fengið frá ís- J. Dahl. Jóannes Patursson. landi. Mörg kvæðin byrja á þessa leið: „Ein er sögan úr íslandi komin“, eða þá: „Fröði er komið úr íslandi, skrifað í bók so breiða“. Þessi „breiða bók“ er talið vafalaust að verið liafi íslenzk skinnbók, sem borizt hafi til Færeyja, en um hana vita menn nú ekkert, nema það, sem marka má af kvæðunum og óljósri þjóðsögu. Sjálf hefir bókin glatazl, eða verið lesin upp til agna. Efni kvæðanna er venjulcga frásagnir um hrausta menn og fagrar og göfugar konur, ástir og orustur. Mörg þeirra fjalla um æfi og öriög íslenzkra manna, svo sem að líkum lætur, þar sem skáldin byggja á ís- lenzkum heimildum. Má nefna sem dæmi kvæði um

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.