Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 8
88 SKINFAXI Sá galli getur auðvitað verið á þessari sameiningu, að erfilt yrði að nota þenna stað sem starfsheimili allra félaga á svæðinu. Eg kalla þetta starfs- og skólaheim- ili, vegna þess, að eg vil láta það gefa nokkra bend- ingu um það, að allra lilula vegna þarf starfið að eiga þar heima. Það þarf að komast meira inn í alla fræðslu barnanna og unglinganna en nú er, bæði í sjálfsstarfi þeirra í venjulegu bóknámi og i öllum áhrifum á hugsunarhátt þeirra. Annars skal ekki fjölyrt um hina venjnlegn Itarna- fræðslu og nauðsynlegar hreytingar á lienni yfirleltt í skólnm landsins, en kennurum er það full-ljóst, að fyrirkomulag kennslu, kennslubækur og val námsefn- is þarf að færast í annað horf. Nema þarf hurt hin þurru og tilgangslitlu fræðiatriði, lexíunámið og þau próf, sem i raun og veru gefa næsta litla hugmynd um það, sem mestu máli skiptir, en sníða nemandan- um of þröngan stakk, drepa námslöngun hans og á- huga. Setja í þess stað námsefni, sem nær liggur þörf- um og kröfum daglegs lífs, og hreyta vinnuháttum þannig, að nemandinn fái að njóta þeirrar gleði og þjálfunar, sem fæst mcð því, að slarfa sjálfur á eigin ábyrgð, að viðfangsefnum, er hann ræður við og und- ir leiðsögu kennarans, hlotið ])á leikni og þekkingu, sem lífið siðar krefst af honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.