Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 30
110 SKINFAXI runa og fer svo nærri íslenzkri stafsetningu, sem fær- eysk sérkenni og framburður framast leyfa. Þótti ýms- um hann seilasl of langt í þessu, enda er réttritun lians næsta erfið fyrir ómálfróðan almenning. En hún er enn í gildi, næstum óbreylt, og þjóðin hefir vanizt lienni. Verður að telja það mjög heppilegt, því að hennar vegna geta Færeyingar lesið íslenzkt fornmál fyrirhafnarlítið — þeir eiga örðugra með nútíðarmál- ið, vegna aukins orðaforða — og íslendingar geta les- ið færeysku. En svo ólikur er færeyskur framburður íslenzkum, að íslenzkur almenningur skilur ekki fær- eysku, að lieyra talaða eða sjá liana ritaða eftir fram- burði, nema með æfingu. Það er fyrst í byrjun þessarar aldar, sem hægl er að tala um, að Færeyingar riti og gefi lit bækur á móðurmáli sínu. Auðvilað eru bókmenntir þeirra hvorki fjölskrúðugar né fyrirferðarmiklar. Það er eng- inn hægðarleikur fyrir 20—30 þúsunda þjóð, að halda uppi bókmenntum, sem að kveður. Upplög hóka hljóla að vera lítil, þegar fáir eru til að kaupa, þær þar af leiðandi dýrar og útgefandinn fær htið eða ekki fyrir snúð sinn. Eigi minnkar það örðugleikaná, að livert mannsbarn i eyjunum lærir dönsku og liefir aðgang að dönskum bókmenntum. Þegar á alll er litið, má það heita fullkomið furðuefni hvað færeyskar bók- menntir eru að vöxtum og gæðum. Þvi hefir verið lýst liér á undan, live þýðingarmik- ill þáttur kvæðin eru í menningu og andlegu lífi Fær- eyinga. Þjóð með slíka menningarlega mótun hlýtur að vera ljóðgcfiu og skáldhneigð. Enda fer mikið fyr- ir Ijóðagerð í nýfæreyskum bókmenntum. Kveður svo rammt að þvi, að það má heita undantekning, ef menntamaður þar eða meiriháttar áhrifamaður cr ckki skáld. Og fullkomlega þola færeysk ljóð samanburð við ])að, sem ort er meðal annarra Norðurlandaþjóða. Af ljóðabókum einstakra höfunda, kveður mest að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.