Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 31
SIÍINFAXI 111 „Yrkingum“ eflir Jens Hendrik Oliver Djurhuus, er komið hefir í tveimur útgáfum. — Er liann prýðilegt skáld, sem leikur sér með færeyska tungu, livort sem hann yrkir um færeyska vetrarnótt eða suð- ræna sólardýrð. Hefir hann valdið tímamótum í fær- cyskri ljóðagerð — fært hana frá danskvæðum yfir á núímasvið. — Bróðir hans, Hans Andreas Djurhuus, cr og gott skáld. Hann er mestur afkastamaður fær- Mikkjal á Ryggi. M. A. Jacobsen. cyskra rithöfunda, hefir gefið út margar bækur, Jj()ð, leikrit og sögur. Fjölmargir Færeyingar telja jölun- mennið Jóannes Patursson mesta skáld þjóðarinnar, og vist er það, að engin kvæði snerta þjóðina jafndjúpt og lians. Þau eru lika innlegg i þjóðernislega og stjórn- arfarslega barátlu á heitum tímum. „Yrkingar“ lians komu út í árslok 1932, hin merkasta bók. Til eru marg- ar fleiri Ijóðabækur, og bafa þó sum helztu Ijóðskáld eyjánna, eins og Símun av Skarði og Mikkjal á Ryggi, ckki gefið lióð sin út. — Af ungum skáldum ber fyrst að nefna Rikard Long kennara og Christian Matras, efii'iegan málfræðing, sem gefið hefir út ljóðabækur, sem beita „Grátt, kált og Iiá(t“ og „Heimur og heima“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.