Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 26
106 SKINFAXI Lat tær góðan hugin siga, aftur mun eg koma, elska tær ikki annan mann, ei heldur eg mær konu. Tað var Guðrun Ósvívsdóttir, ið reyðagull bar á hond, fylgir lion Kjartan Ólavssyni niður á sjóvarstrond. So letur Kjartan Ólavsson síni skipini búgva, allar letur hann streingirnar av reyðagulli snúgva. Viðlagið er: Leggið nýjar árar út, tað flýtur ein snekkja for hertugans garða, hon er sig av almvið og eikin hin liarða, leggið nýjar árar út. Áður en skilið er við fornkvæðin, er rétt að nefna eitt dæmi, sem er merkilegt og táknandi, bæði um það andlega samband, sem verið liefir milli íslands og Færeyja fram á siðaskipti, og um ást Færeyinga á Ijóðum og geymni þeirra á þau. Kvæðið Ljómur eft- ir Jón biskup Arason harst til Færeyja og varð þar þjóðareign. Hefir drjúgur hluti af því, furðulítið brengl- aður, varðveitzt í færeysku þjóðarminni til þessa, eða um full 300 ár.------- Það kann að þykja dálítið undarlegt, þegar sagt er, að það sé f æ r e y s k a d a n s i n u m að þakka, að Færeyingum liefir tekizt að varðveita tungu sina jafn- vel og raun ber vitni. En svoria er þetta samt. Kvæðin voru kveðin undir dansinum, og vegna þess liafa þau geymzt og gengið frá kyni til kyns og' verið tungunni ómetanleg stoð. Og ekki nóg með það. Dansinn liefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.