Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 26

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 26
106 SKINFAXI Lat tær góðan hugin siga, aftur mun eg koma, elska tær ikki annan mann, ei heldur eg mær konu. Tað var Guðrun Ósvívsdóttir, ið reyðagull bar á hond, fylgir lion Kjartan Ólavssyni niður á sjóvarstrond. So letur Kjartan Ólavsson síni skipini búgva, allar letur hann streingirnar av reyðagulli snúgva. Viðlagið er: Leggið nýjar árar út, tað flýtur ein snekkja for hertugans garða, hon er sig av almvið og eikin hin liarða, leggið nýjar árar út. Áður en skilið er við fornkvæðin, er rétt að nefna eitt dæmi, sem er merkilegt og táknandi, bæði um það andlega samband, sem verið liefir milli íslands og Færeyja fram á siðaskipti, og um ást Færeyinga á Ijóðum og geymni þeirra á þau. Kvæðið Ljómur eft- ir Jón biskup Arason harst til Færeyja og varð þar þjóðareign. Hefir drjúgur hluti af því, furðulítið brengl- aður, varðveitzt í færeysku þjóðarminni til þessa, eða um full 300 ár.------- Það kann að þykja dálítið undarlegt, þegar sagt er, að það sé f æ r e y s k a d a n s i n u m að þakka, að Færeyingum liefir tekizt að varðveita tungu sina jafn- vel og raun ber vitni. En svoria er þetta samt. Kvæðin voru kveðin undir dansinum, og vegna þess liafa þau geymzt og gengið frá kyni til kyns og' verið tungunni ómetanleg stoð. Og ekki nóg með það. Dansinn liefir

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.