Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 56
136 SKINFAXI Bindindismálið. Mesta vandamálið, sem lá fyrir sambandsþingi U. M- F. í. í sumar, og það mál, er mest skipti þar skoðun- um, var bindindismálið. Það var að vísu afgreitt með samkomulagi allra fulltrúa, og á þann hátt, sem blá- köld skynsemi verður að telja heppilegan, eins og nú er málum komið. Munu þó flestir beztu menn kjósa alll aðra stefnu miklu fremur. Og þar sem gerðir þings- ins i þessu máli -— afnám skuldbindingarinnar — þyk- ir vafalaust orka tvímælis, er rétt að draga liér stutt- lega fram rök málsins, félögum til glöggvunar. Á stofnárum ungmennafélaganna voru tvær milclar hugsjónir að keppast við að verða að veruleika meðal íslendinga. Þær voru stjórnarfarslegt sjálf- s t æ ð i 1 a n d s i n s og ú t r ý m i n g á f e n g i s ú r I a n d i n n. Allt þjóðlífið var þrungið þessum hugsjón- um, og þær liafa vafalaust gert þá „fyllingu tímans“, sem kveikti U. M. F. líf og nærði þau í öndverðu. í anda og eldmóði þeirra var löggjöf U. M. F. samin. Þar voru stórorð og hátiðleg heit — næstum óefnan- leg. Æskumenn þeirra ára tóku þau sem helgan boð- skap og gerðu þau að sinum með eldheitri alvöru og stálhörðum vilja til efhda — al’ því að þetta voru lausnarorð kynslóðar þeirra, kall lifandi liugsjóna líð- andi stundar. Síðan hafa liðið ár og margt breytzt. Stórmál áranna 1906—’09 hafa flutzt úr fjarlægðar- ljóma hugsjónanná í nálægð veruleikans. Stóru orðin i skuldbindingu U. M. F. eru rétt og slétt stóryrði í augum nútíðaræsku. Þau eru hlustum hennar eins og „hljómandi málmur og hvellandi bjalla“. Hljómurinn getur látið vel í cyrum. En hann hreyfir ekki „innstu strengi bjartans“, eins og liann gerði (og gerir reynd- ar enn) við okkur, sem ungir vorum fyrir 25 árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.