Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 16
96 SKINFAXI hverju leyti að standast nauðsynlegan kostnað við í'ræðsluna, svo sem lil bókakaupa o. fl. þessháttar, sem miðaði að þvi að skapa sem bezt skilyrði fyrir fræðslu og félagslíf liéraðsbúa. Þess vegna er stofnun fræðslu- sjóða í sambandi við starfs- og skólabeimili nauðsynja- mál. Tillaga þessi er komin frá Birni Guðnasyni á Stóra- Sandfelli i Skriðdal. Reit liann um það merkilega grein í Menntamál 1928, er liann nefndi „Myndun fræðslu- sjóða í sveitum“. í þessari grein rekur bann nauðsyn þess að stofna heimavistarskóla i svcitum, skapa þar skilyrði fyrir góða fræðslu. Hann segir: „Skólarnir þurfa að vera fyrirmyndarskólar, sem vinna jafnt að andlegum og líkamlegum þroska æskunnar, i sem nán- ustu sambandi við beimilin.“ Hann gerir sér von um mikinn árangur. Sjálfur liefir liann gengizt fyrir stofn- un fræðslusjóðs í sinni sveit, og hvetur aðra til að gera það og vinna að framgangi þessara mála. Annar bóndi, Jón H. Fjalldal á Melgraseyri við Isafjarðardjúp, stofn- aði síðastl. ár fræðslusjóð fyrir sveit sína til minningar um konu siua látna. Ábugi og bjartsýni þessara tveggja bænda og vmissa annarra, er eg befi átt tal við, gefa bendingu um, að áhugi og skilningur sé mikill á þess- um málum og því þess að vænta, að elcki verði langt að bíða þess, að hafizt verði handa um framgang þeirra. Allir skólar vilja vinna að menntun og þroska nem- enda sinna. En það vill oft brenna við, að nemandinn er slitinn um of úr sambandi við bið raunverulega líf og starl'. Því þarf að gefa meiri gaum, bverjar eru þarfir einstaklinga og þjóðarinnar og sníða fræðsluna eftir |)vi — þroska félagshyggju, starfhæfni og slarfs- gleði, fá einstaklingana til að setja metnað sinn í að mynda fyrirmvndarheimili og lifa framkvæmdasömu athafnalifi. Á livern bátt skólarnir geti bezt unnið að þessu aðalhlutverki sinu er og verður að vera rann- sóknarefni á hverjum tima og bverjum stað. Það á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.