Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 14
94 SIvINFAXI sem sniðinn er eftir þvi fyrirkomulagi, sem eg liefi nú verið að lýsa. Húsið er 13,40 m. á lengd og 9,80 m. breitt, tvær hæðir, óg kjallari undir rúmum lielmingi þess. í kjallara eru: Þvottaliús, miðstöð og þurrkliús, eldiviðarklefi, tvær geymslur, gróðrarslofa, böð, sal- enh og handlaug í tveim klefum. Á fyrstu hæð er rúm- góð forslofa, skólastofa, borðstofa, vinnustofa, eldhús, búr og bakdyragangur. Færanlegt skilrúm er á milli skólastofu og borðstofu, og er það einnig hugsað sem samkomusalur. Einnig er færanlegt skilrúm í vinnu- stofu og má skipta lienni í tvennt, smíða- og tóvinnu- stofu (sjá myndir). , í ' Á efri hæð er íhúð forstöðumanns, tvö svefnher- hergi skólaharna og auk þess tvö smáherbergi. Heima- vistin er fyrir 20 börn. Iiús þetta getur ])Ví með lagni nokkurnveginn fullnægt þeirri starfsemi, sem eg hefi gert hér að framan að umtalsefni. Ef heimilið væri reist fyrir fleiri hréppa, yrði það ef til vill að vera nokkru stærra. Tilhögun gæti auðvilað verið nauðsyn- legt að breyta eftir því livort hverahiti væri eða ekki, og eftir ýmsum öðrum aðstæðum. Aðalkostur þessa uppdráttar er sá, að ekkert rúm fer til ónýtis og fær- anlegu skilrúmin gera það kleift, að nota herbcrgin til ldílar. Það er að vísu allmikill galli, að þurfa að nola skólastofu fyrir funda- og skemmtanastað. Yrði það að vera í fullu samráði við forstöðumann heimilisins, enda mætti þá síðar hyggja sérstaklega yfir þessa starf- semi, ef nauðsyn krefði. Áætlaður kostnaður við byggingu þessa húss er 27 þúsund krónur. Þar af er aðkeypt efni, samkvæmt út- reikningi, um 14 þúsund krónur. Innlent efni og öll vinna 13 þúsund krónur. Samkvæmt lögum um heima- vistarskóla leggur ríkið fram lielming stofnkostnaðar scm styrk. Lætur þá nærri að styrkurinn nægi fyrir að- keyptu efni. Sá hlutinn, sem skólahéraðið leggur þá til, er innlenda efnið og öll vinnan, sem annaðhvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.