Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 34
114 SKINFAXI Föroya lands nátúrin harða skapar vitið skarpt, lievur lært, man enn upplæra mangt eilt liövd so bjart. Aðalsteinn Sigmundsson. Sufflarmorgun vi8 Svartárvatn. Við Svartárvatn er sumarnóttin hljóð; hún svæfir dalabörnin inni í tjöldum. Um morgundagsins dgrð og sólarglóð þau dreymir, undir þokuvængjum köldum. Með þrá í hjarta hlusta þeir, sem ,vaka, á heiðarsvani’, \er úii á vatni kvaka. Til vestiirsala sumarnóttin flýr. I>ó sést hér hvergi enn til hárra fjalla. Eg held nú samt, að sumarblærinn hlýr, hann sigri bráðum þokuvætlir allar. Og sjá! Á vatnið sólargeislar fossa og silfurtærar bárur gulli hossa. Svo lyftist þokan hægt af hverri hæð og hér og þar sér út í geiminn víða. Og blóðið streymir heitt og ört um æð, er opnast sýn til blárra fjallahlíða, og suður fyrir sanda, hraun og klungur, þar sólu glæstar skina jökulbungur. Og loksins, lolcsins! — Sjáðu í sólarátt! — Nú sést ei ský á Ilerðibreiðar-fjöllum. Svo traust og glæst með lmmrabeltið blátf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.