Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 20
SKINFAXI 100 Og fylgi þeim gæfa, sem göfgi finnur í glöðum og frjálsum leik. Und merki því, sem var heilbrigt og hreint var hamingja, er aldrei sveik. Mundu það, æska, ad alll þitt lán og auðlegð í sjálfri þér býr. Hver drengileg hugsun, hvert drengilegt orð, tit dáðrakkra verka lmýr. Vertli leitandi, vakandi, starfandi og sterk og styrktu þinn undra mátt. Hattu Jireinteika’ og dirfð, berðu höfuð hátt og horfðu í sálarádi. Cx. M. M. Tunga og bókmenntir Færeyinga. (Útvarpserindi í Reykjavík 5. febr. 1933). Yfirleitt vita íslendingar það, að Færeyingar tala sérstaka tungu, sem likari er máli voru en nokkur tunga önnur. Hver sæmilega skýr íslendingur getur lesið færeyskt bókmál sér að fullu gagni, án náms í öðru en eigin tungu. Hitt er almennt, að lieyra íslend- inga gera lítið úr færeysku, kalla hana hrognamál, af- bökun lir íslenzku og fram eftir þeim götum. Þessir dómar eru eðlilegir að vísu, en þeir eru jafn óverð- skuldaðir fyrir þvi og geta ekki komið fyrir hjá öðr- um en þeim, sem dæma um það, sem þeir þekkj a ekki nema á yzta yfirborði. Menn sjá sömu orðin, sem þeir eru vanir að nota i íslenzku, með endingum og liljóð- breytingum, sem koma þeim andkannalega fyrir sjón- ir, vegna þess, að þær eru aðrar en þeir eru vanir við að nota og telja réttar. — Færeyjar og ísland byggð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.