Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 75

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 75
SKINFAXl 155 Líkt og fjall með elda œsta undir hjálmi hvítasvells ris í sögnum hrundin hæsta, heimasætan stoltarglæsta, salardísin Svinafells. ■— — Skinfaxa hafa borizt tvær nýjar sögur fyrir uuglinga. Hin fyrri nefnist Anna í Grænuhlíð, eftir L. M. Montgomery, kanadiska skáldkonu, en Axel Guðmundsson hefir íslenzkað snoturlega. Er sagan einkum fyrir telpur. — Hin bókin er fremur við hæfi drengja og heitir Börnin í Víðirgerði og er eftir Gunnar M. Magnússon kennara, sem lesendur Skf. þekkja. Er það einhver skennntilegasta drengjasaga á voru máli og prýðilega rituð. Hefir ritstj. Skf. eigi séð drengi svelgja aðra hók með mciri áfergju. Þá liefir Skf. verið sendur 3. árg. af Jörð, hinu 'einkenni- lega og fjölbreytta tímariti séra Björns O. Björnssonar á Brjánslæk. Er það hið myndarlegasta rit og á erindi til alþýðu manna. Hans A. Djurhuus: Halgiljóð. Felagið Varðin. Tórs- havn 1032. — H. A. D. er afkastamaður mikill — hefir þeg- ar gefið út yfir 20 bækur, skáldverk og barnabækur. Hann er einkum prýðilegt ljóðskáld, smekkvis og leikandi hagorð- ur. í Helgiljóðunum eru dregnar myndir af Maríu ÍMagda- lenu, nokkrum spámönnum Gyðinga, dómsdegi o. fl., í fögr- um og látlausum ljóðum, en eigi er þó þar að finna beztu kvæði höf. — Ytri frágangur bókarinnar er mjög snyrtilegur. A. S. „f austurvegi", eftir Halldór Kiljan Laxness. Útgef.: Sovét- vinafélag íslands, Reykjavík. Eins og menn muna, dvaldi Halldór Kiljan í Rússlandi um nokkurt skeið s.l. haust. Bók sú, er hér um ræðir, lýsir ýmsu, er bar fyrir augu skáldsins austur þar. Höfundur kemst sjálf- ur þannig að orði, að hún sé samin i þeim tilgangi, að varpa ljósi yfir nokkur aðalatriði i þróun hins samvirka, austræna verklýðsríkis, eins og þau koniu honum fyrir sjónir sem ein- staklingi, og án flokksbundinnar afstöðu. Allmikill liluti bók- arinnar fjallar um landbúnaðamálin rússnesku. Styðst höf. þar við rit þeirra, er fremst hafa staðið i baráttunni fyrir nýju skipulagi landbúnaðarins og mesta þekkingu hafa um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.