Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 41
SKINFAXI 121 „fólkið sitt“. Hvaðan honum kemur vald eða myndug- leiki til slíks, verður ekki séð, enda læt eg mér það í léttu rúmi liggja. Það, sem aðallega ergir Halld. Ivristjánsson, virðist vera það, að eg hafi ekki í umræddum ræðuköflum tekið nægilegt tillit til þess liugarfars, sem ungmenna- félagar eiga að liafa ræktað með sér. Eg hélt nú sannast að segja, að U. M. F. væri það með öllu óviðkomandi, þótt gerðar væru athuganir um þau lífsviðhorf, .sem mótast annarsvegar af frumrót- um mannlegs eðlis, en iiinsvegar af þeim félagslcgu aðstæðum, sem éinstaklingarnir eiga við að búa. Annað eða meira var ekki viðfangsefni mitt í þessum ræðu- köflum, sem hneyksla H. Kr. og „fólkið hans“. Annars er ritsmíð H. Kr. gamall kunningi. (Það sama má segjá um grein Geirs Sigurðssonar í þessu sama iiefti). Gamla sagan, að það sé einhver óendanlega heil- ög dyggð, að „rækla jörð og ryðja lönd“. Vill H. Kr. annars ekki skoða liuga sinn hetur, áður en hann slær nokkru föstu um þá flokkaskiptingu, sem hann byrjar ritsmíð sina með? Er liann svo liárviss um, að fólkið, sem fer á mölina og mokar kolum, slæg- ir fisk eða beitir línu, eigi minna af manndómi, en „fólkið lians“, sem syngur „Inn milli fjallanna hér á eg heima“? Eða heldur hann, að fólkið, sem fer á möl- ina, Iiafi i flestum tilfellum farið „þangað af því það vildi hafa það gott,“ af því það nennti ekki að „reisa býlin, rækta löndin, ryðja um urðir braut“? Nú, en ef þessar staðhæfingar H. Kr. væru réttar, en eg neita eindregið að svo sé, þá væru þær um leið hýsna þung ákæra á U. M. E. Ef U. M. F., sem starfað hafa í sveit- um þessa lands heilan aldarfjórðung, hafa ekki gctað lialdið fólkinu þar kyrru með fulltingi fagurra hug- sjóna og hárra takmarka, þá her það meiri vott um vanmátt þeirra en rétt er að halda á lofti, af þeirra eig- in formælendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.