Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 27
SKINFAXI 107 skapað kvæ'ðin, því að þau eru lii þess ort, að vera sungin á dansgólfi. Þess vegna verður ckki hjá þvi komizt, að geta um færeyskan dans, þegar talað er um færeyska menningu. Hringdansar eða söngdansar, sem á íslandi néfnd- ust vikivakar, vöru mjög tíðkaðir í Evrópu á miðöld- um. Hafa þeir breiðzt út um álfuna frá Grikklandi, en þar hafa þeir varðveitzt allt til þessa. Til Norður- Símun av Skaröi. R. Rasniussen. landa er talið, að dansarnir hafi horizt frá Frakklandi, og til Færeyja og Islands komu þeir á 13. öld, um Noreg. Hefir þá fylgt þeim eitthvað af kvæðum sunn- an úr löndum, og er sá uppruni ýmissa færeyskra þjóðkvæða. Dansarnir dóu út og gleymdust, alstaðar nema á Færeyjum, en þar eru þeir í fullu fjöri og gildi enn í dag. Kvæðin eru sungin undir dansinum, og er hann stiginn ekki aðeins eftir hljóðfalli lagsins, heldur miklu fremur eftir efni kvæðisins. Enda lifa Færeyingar í heimi sögunnar, scm kvæðið segir, með- an dansinn stendur. Eigi þótti sæma, að neitt kvæði væri dansað oflar en einu sinni á vetri i sömu byggð. Má því geta nærri, að „forsöngvarinn og fólkið“ varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.