Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 38
118 SKINl'AXI laí>sska])iirinn gcrir til manna sinna kröfur um lieil- brigl líf. Þó er jafnan um það deilt, hvort ungmenna- félagar eigi að vera svo harðskeyttir bindindismenn, se þeir eru. En þegar skoðað er það ástand, sem er um eiturnautnir á fslandi, gelur venjulegum mönn- 11111 ekki blandazt liugur um jiörfina. Fjárliagslega ligg- ur nautnasýkin álíka þungl á þjóðinni og allar erlend- ur skuldir. bó að álirif hennar séu á engan liált verð- lögð. Um menningarlegan og siðferðilegan skaða eitur- nautnanna þarf hér ekki að ræða. Það er svo augljóst mál og alviðurkcnnt. Og enda þóll ]>ær séu heilastarf, getur ungmennafélögum ekki skilizt, að þær nautnir, sem eru fólki til minnkunar, séu göfugar og eftirsóknar- verðar. Þeir geta ekki verið ánægðir yfir því, að ís- lcnzkir menn verji árlega miljónum króna til að kaupa bölvun vfir sig, í stað náuðsynja og þæginda. Þeir vilja snúa æsku landsins frá þeim ófögnuði, sem hefir spill- andi áhrif á heilsu manna og vit, og meinar þeim að njóta heilbrigðra og liollra þæginda. Hugur þjóðarinnar til skaðanautna er annar en ætti að vera. Áfengisnautn liefir víða ærna samúð, og gagn- vart tóbaksnautn cr þjóðarsamvizkan sofandi. Þjóðin er gagnsýrð af tóbaksreyk. Þess eru dæmi, að menn sæli almennri lítilsvirðingu og andúð fyrir það eilt, að láta opinberlega i ljósi alviðurkenndar skoðanir um skaðnautnir og áhrif þeirra. Eg efasl um að nokkur, Sem ekki þekkir, trúi þessu, en ]iað er satt. Svo fast sefur samvizka þjóðarinnar. Hin eitraða lygi er friðlielguð. Hvað gerir svo kennarastéttin í þessum málum? Hvern slyrk veitir Iiún bindindistefnu þjóðarinnar? Hún kennir um skaðsemi tóbaks og áfengis. Námsskrá- in heimtar það af kennuruni.Fingragulir standa leiðlog- ar hernskunnar margir liverjir og skýra fyrir börn- ununi Iivað meðal-tóbaksnotkun leggi mikið aukaerfiði á hjartað, livað liún Iiái heilafrumunum o. s. frv. Þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.