Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 38

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 38
118 SKINl'AXI laí>sska])iirinn gcrir til manna sinna kröfur um lieil- brigl líf. Þó er jafnan um það deilt, hvort ungmenna- félagar eigi að vera svo harðskeyttir bindindismenn, se þeir eru. En þegar skoðað er það ástand, sem er um eiturnautnir á fslandi, gelur venjulegum mönn- 11111 ekki blandazt liugur um jiörfina. Fjárliagslega ligg- ur nautnasýkin álíka þungl á þjóðinni og allar erlend- ur skuldir. bó að álirif hennar séu á engan liált verð- lögð. Um menningarlegan og siðferðilegan skaða eitur- nautnanna þarf hér ekki að ræða. Það er svo augljóst mál og alviðurkcnnt. Og enda þóll ]>ær séu heilastarf, getur ungmennafélögum ekki skilizt, að þær nautnir, sem eru fólki til minnkunar, séu göfugar og eftirsóknar- verðar. Þeir geta ekki verið ánægðir yfir því, að ís- lcnzkir menn verji árlega miljónum króna til að kaupa bölvun vfir sig, í stað náuðsynja og þæginda. Þeir vilja snúa æsku landsins frá þeim ófögnuði, sem hefir spill- andi áhrif á heilsu manna og vit, og meinar þeim að njóta heilbrigðra og liollra þæginda. Hugur þjóðarinnar til skaðanautna er annar en ætti að vera. Áfengisnautn liefir víða ærna samúð, og gagn- vart tóbaksnautn cr þjóðarsamvizkan sofandi. Þjóðin er gagnsýrð af tóbaksreyk. Þess eru dæmi, að menn sæli almennri lítilsvirðingu og andúð fyrir það eilt, að láta opinberlega i ljósi alviðurkenndar skoðanir um skaðnautnir og áhrif þeirra. Eg efasl um að nokkur, Sem ekki þekkir, trúi þessu, en ]iað er satt. Svo fast sefur samvizka þjóðarinnar. Hin eitraða lygi er friðlielguð. Hvað gerir svo kennarastéttin í þessum málum? Hvern slyrk veitir Iiún bindindistefnu þjóðarinnar? Hún kennir um skaðsemi tóbaks og áfengis. Námsskrá- in heimtar það af kennuruni.Fingragulir standa leiðlog- ar hernskunnar margir liverjir og skýra fyrir börn- ununi Iivað meðal-tóbaksnotkun leggi mikið aukaerfiði á hjartað, livað liún Iiái heilafrumunum o. s. frv. Þekk-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.