Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 51
SKINFAXI 131 sóknarflokkur er nú búinn að taka hugmyndina um samyrkj ubyggði r frá „kommúnistum“ og er meira að segja sérstaklega hreykinn af. Reyndar kemur það upp úr kafinu, að ótti böf. við þctta fyrirbrigði er ekki ástæðulaus. Þjóðmenningin er i voða, ef fólkið flytur sig saman!! Eftir að bafa farið svona nokkuð geyst og komið með ýmsar staðbæfingar, álíka einkennilegar og þær, sem hér hefir verið drepið á, kemst höf. að þeirri niður- stöðu, að það hafi nú kannske ekki verið svo vitlaust, að gera byltingu í Rússlandi 1917. Manni kemur nú þessi yfirlýsing nokkuð á óvart, eftir allt, sem á und- an er gengið. En eg vil bara minna þenna ágæta höf- und á það, að þótt li a n n segi n ú, að byltingin í Rússlandi liafi verið réttmæt, þá liafa vafalaust verið margir, bæði utan Rússlands og innan, sem voru á annarri skoðun þ á. Þeir liafa lialdið því fram, alveg á sama liátt og Sigurjón gerir nú, að gamla skipulagið gæli enzt nokkuð lengi, bara ef upp á það væri lappað. Annars er það töluverð sönnun fvrir ágæti þess skipulags, sem hér er um að ræða, þegar maður, sem fer á stúfana til þess að rífa það niður, endar harð- orða ádeilu á það, með þeim orðum, að réttmætt liafi verið að koma því á fót! Grein sína nefnir Sigurjón: „Hvað á að gera?“ Mað- ur fær nú eiginlega ekki eygt þau bjargráð, sem liann hefir upp á að bjóða. Hann er of skelkaður til þess, að geta hugsað rólega og rökfast. Seinast i grein sinni fer hann þó að gerast klöklcur, þegar hann minnist alls hins þjóðlega, sveitamenningarinnar, beimilanna, alþýðuskólanna og annarra afla, sem hann telur likleg til þess að vinna á móti spillingaröflunum. Sérstak- lega setur hann þó traust sitt á kvenfólkið og má segja, að ekki fari illa á því, eftir þær hrellingar, sem sál lians hefir gengið í gegn um við samning ritsmíð- arinnar. d*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.