Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 51

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 51
SKINFAXI 131 sóknarflokkur er nú búinn að taka hugmyndina um samyrkj ubyggði r frá „kommúnistum“ og er meira að segja sérstaklega hreykinn af. Reyndar kemur það upp úr kafinu, að ótti böf. við þctta fyrirbrigði er ekki ástæðulaus. Þjóðmenningin er i voða, ef fólkið flytur sig saman!! Eftir að bafa farið svona nokkuð geyst og komið með ýmsar staðbæfingar, álíka einkennilegar og þær, sem hér hefir verið drepið á, kemst höf. að þeirri niður- stöðu, að það hafi nú kannske ekki verið svo vitlaust, að gera byltingu í Rússlandi 1917. Manni kemur nú þessi yfirlýsing nokkuð á óvart, eftir allt, sem á und- an er gengið. En eg vil bara minna þenna ágæta höf- und á það, að þótt li a n n segi n ú, að byltingin í Rússlandi liafi verið réttmæt, þá liafa vafalaust verið margir, bæði utan Rússlands og innan, sem voru á annarri skoðun þ á. Þeir liafa lialdið því fram, alveg á sama liátt og Sigurjón gerir nú, að gamla skipulagið gæli enzt nokkuð lengi, bara ef upp á það væri lappað. Annars er það töluverð sönnun fvrir ágæti þess skipulags, sem hér er um að ræða, þegar maður, sem fer á stúfana til þess að rífa það niður, endar harð- orða ádeilu á það, með þeim orðum, að réttmætt liafi verið að koma því á fót! Grein sína nefnir Sigurjón: „Hvað á að gera?“ Mað- ur fær nú eiginlega ekki eygt þau bjargráð, sem liann hefir upp á að bjóða. Hann er of skelkaður til þess, að geta hugsað rólega og rökfast. Seinast i grein sinni fer hann þó að gerast klöklcur, þegar hann minnist alls hins þjóðlega, sveitamenningarinnar, beimilanna, alþýðuskólanna og annarra afla, sem hann telur likleg til þess að vinna á móti spillingaröflunum. Sérstak- lega setur hann þó traust sitt á kvenfólkið og má segja, að ekki fari illa á því, eftir þær hrellingar, sem sál lians hefir gengið í gegn um við samning ritsmíð- arinnar. d*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.