Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 44
124 SKINFAXI En hvaðan heldur H. Kr. að eyðslustéttin fái aurana til þess að eyða? Heldur liann að hún tíni þá við Skerja- fjörðinn við stórstraumsfjöru? Eða skyldi liann trúa þvi, að þeir falli til hennar af himnum ofan líkt og Manna-brauðið á dögum Móisesar? Órar liann kannske ekkert fyrir því, að þessir lítt eftirsóttu verknaðir, eyðslan og drabbið, sem vitanlega eru andstyggilegir í augum allra góðra manna, fara fram á kostnað þeirra, sem „vaka og vinna?“ Er það af þeim orsökum, sem honum finnst svo óviðeigandi af U. M. F., að lita „sólgn- um öfundar-augum“ til þeirra, sem eyða þeim verð- mælum, sem þeir hafa aflað? En nú skal eg segja H. Kr. nokkuð. Það er engin dyggð af ungmennafélaga, sem hef ir það meira að segja á stefnuskrá sinni að vinna alþýðustéttina upp, að loka augunum fyrir misskiptingu hinna timanlegu gæða. Það er engin dyggð að telja því fólki, sem allt sitt líf er að skapa verðmæti, sem það fær ])ó ekki að njóta nema að takmörkuðn leyti, sökum ranglátrar arðskiptingar, írú um, að það sé í raun og vern fullsælt eins og það er. Það er engin dyggð, að halda á lofti óraunsæjum og óhlutkenndum, úrellum hugtökum um fagrar hug- sjónir og Iiátt takmark, þegar þetta sama verður til þess að villa svo um vitund manna, að þeir horfast ekki i augu við liina raunverulegu staðreyndir nútím- ans eins og þær eru. Það er lika meginrökvilla hjá Halldóri Kristjánssyni, þegar hann segir, að kjör alþýðunnar hafi batnað hin síðari ár. — Jú, víst hafa þau balnað. En þelta er þó ekki nema liálfur sannleikur og tæplega það. Kjör al- þýðunnar hafa batnað hlutfallslega langminnst, sam- anborið við kjör annarra stétta. Þetta er því sorglegra, þar sem það er alþýðan — hin vinnandi stétt — sem skapar verðmætin, eða dregur þau fram úr skauti náttúrunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.