Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 60

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 60
140 SKINFAXl undir jafnalvarlegri siðlegri og' drengskaparlegri iiættu og að skreyta sig með stórum orðum og fögrum heitum, en láta skeika að sköþuðum um efndir. Sambandsþingið gal því ekki valið fyrstu leiðina. En það var að löghelga ástandið, sem var, ef þingið hefði látið skuldbindinguna standa óbreytta (eða með þeirri tilslölcun, að fella burt orðin: „og legg við drengskap minn“, eins og stungið var upp á á þinginu), nema því að eins, að gerðar liefðu verið mjög róttækar ráðstafanir um að „hreinsa lil“. 2. Flestir heztu menn U. M. F. liefðu langhelzt kosiÖ þá leið, að sambandið krefðist undantekningarlaust vín- bindindis af félagsmönnum, og léti þar ekki sitja við orð og eiða, en fylgdi kröfunni fast og cinbeilílega fram i verki. Sú leið ein, cf farin var, gat aukið sóma U. M. F. og veitt þeim „aflát“ drýgðra synda í bindindis- málinu. Hún ein sýndi fulla karlmennsku og hreinan drengskap, bæði gagnvart fortíð og framtið. Fulla með- vitund um á skollna og að steðjandi hættu og vilja æskunnar til að vinna bug á henni. Þetta var sambands- þinginu ljóst. En þá kom liitt til álita: Hafa U. M. F. bolmagn til að hreinsa skjöld sinn í þessu efni? Og því er miður, að þeirri spurningu varð að svara neitandi. Með vægðarlausri hreinskilni verðum vér að játa, þótt sárt sé, að vér höfum ekki ráð á þeim þrótti, þeim drengskap, þeirri karlmennsku, þeirri fórnarlund, sem til þess þarf, að gera U. M. F. aftur að hreinum hind- indisfélögum. Einstöku félög eiga þetta líklega til, en hin eru fleiri, scm skortir það. Tíðarandinn leggst þarna á móti U. M. F., og hann sinnir engum „skvn- samlegum fortölum“. Æskumenn þessara ára v i 1 j a e k k i leggja á sig „ófrelsi“ og „fjötra“ hreins bind- indis, og lagaboð breyta engu um vilja þeirra. Æsku- lýðsfélög verða að beygja sig fyrir tíðaranda og ríkj- andi vilja meðal æsku líðandi stundar, jafnvel þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.