Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.11.1933, Blaðsíða 13
SKINFAXI 93 rétt er á haldið. Þeim þarf að beina í holla og rétla átt. Yfirleitt er árangur náms og starfs oft hin beztu skemmtiatriði. I sambandi við slíkar skemmtanir eru óteljandi tækifæri til að vinna i þágu fræðslu- og félags- mála og að menningu liéraðsbúa. Prúð framkoma, ein- urð, og sú göfuga kennd, að geta glaðzt með glöðum, fær alltaf að prófast á slíkum stundum. Eitt af því, er eg gat um áðan, var að nota mætti heimili þetta til dvalar Larna úr kaupslöðum og sjávarþorpum á sumrin, við nám og vinnu. Einkum í hinum stærri kaupstöðum iandsins vaxa upp hörn, sem vantar skilyrði til dvalar í sveit. Það eru veikluð börn, og það eru börn, sem á ein- hvern hátt þurfa þess með, að auka andlegaoglíkamlega lieilbrigði sína við vinnu og góð lifsskilyrði. Eða barna- hópar sem dveldu þar tíma og tíma sér til hressingar, við íþróttanám, þar sem jarðhiti væri. Auðvitað yrði þetta helzt í námunda við kaupstaðina, til dænhs á Suðurlandsundirlendinu fyrir Reykjavík, Hafnarfjörð og Yeslmannaeyjar, á Reykjanesi við Isafjarðardjúp fyrii' Vestfirði, í Eyjafirði fyrir Akureyri og Siglu- fjörð, á Fljótsdalshéraði fyrir Austfirði. Þörfin á meira sólskini, hreinu lofti, eða með öðrum orðum aukinni lireysti barna vorra, er ómótmælanleg. Þegar velja skal stað í héraðinu fyrir heimili þetta, er sjálfsagt að það sé við jarðhitasvæði, ef til er. Ann- ars þar sem möguleikar eru til raforku, þótt ekki væri hægt að ráðast í þær framkvæmdir strax í byrjun. Vanda verður til landkosta, því að nauðsynlegt er, að búskapur sé rekinn í sambandi við heimilið, og einnig þarf gott land til þeirrar garðyrkjustarfsemi, er eg gat um liér að framan. Það fer að líkum, að svona marg- brotin starfsemi þarf allmikil húsakynni, og er þá þess að gæta, að húsakynnin séu nægjanleg og hentug fyr- ir þessa starfsemi, og þrátt fyrir það verði kostnaður viðráðanlegur. Þórir Raldvinsson hyggingafræðingur í Reykjavík hefir gert uppdrátt að starfs- og skólaheimili,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.